Í dag er Sunnudagur 17. desember 2017
Heim » EM Póllandi » Ekkert EM í dag | Medalíuleikirnir hefjast á morgun

Ekkert EM í dag | Medalíuleikirnir hefjast á morgun

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

EMLiðin sem leika um medalíur á EM í Póllandi fá nú daginn í dag til að hvílast og sleikja sárin áður en síðustu leikirnir fara fram á morgun.

Noregur og Króatía leika á morgun klukkan 14:00 um 3-4 sætið og óhætt að sega að það bíði margir eftir þeim leik enda þessi lið vakið mikla athygli á mótinu fyrir skemmtilegan handbolta.

Úrslitaleikurinn milli Þýskalands og Spánverja fer svo fram seinnipartinn á morgun eða klukkan 16:30 og þá munu öll augu handboltaáhugamanna beinast að Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska liðinu hvort Dagur fari alla leið, en það eru sjálfsagt fáir sem spáðu því fyrir mótið.

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir