Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » Myndbönd » Einar Rafn: „Skrokkurinn aðeins farinn að segja til sín“

Einar Rafn: „Skrokkurinn aðeins farinn að segja til sín“

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Einar rafn Eiðsson leikmaður FH var sáttur með flottan sigur á móti Val í kvöld og hafa í leiðinni tryggt sér úrslitaleik á móti Val um titilinn.

Einar sagði það hafa átt stóran þátt í sigrinum hvernig liðiðhefði mætt til leiks og aftir að hafa náð góðri byrjun hefði það sloppið til að valsmenn hefðu náð góðu áhlaupi í seinni hálfleik.

Hann sagði alla liðsmenn hafa vitað að þeir ættu mikið inni og það hefði aldrei komið til greina að fara í sumarfrí. þeir hefðu náð að setjast yfir þeirra leik og ákveðið að spila þeirra leik sem er að vera þéttir varnarlega og fá þannig markvörsluna inn.

Einar viðrukenndi að hann hefði ekki átt von á svona mikilli mætingu í Valsheimilið en þar var slegið áhhorfendamet í kvöld.

„Ég bjóst ekki við þessu og ég held ég hafi aldrei séð svona mikið af valsfólki og Fh ingum saman komið. En þetta var geðveikt og þetta er lang skemmtilegast svona.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir