Í dag er Sunnudagur 17. desember 2017
Heim » Myndbönd » Einar Andri: Hefðum þurft að gera betur

Einar Andri: Hefðum þurft að gera betur

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Einar Andri þjálfari Aftureldingar sagði að það væri ekki í boði að mæta í leik eins hans menn gerðu á móti FH í dag. Afturelding var sjö mörkum undir í hálfleik og þrátt fyrir góða atlögu í seinni hálfleik náður þeir aldrei að brúa bilið. Hann vildi meina að forysta FH hefði samt ekki verið of mikil, hans menn hefðu bara þurft að gera betur undir lok leiksins.

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir