Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Erlent » Egill Magnússon áfram hjá Team Tvis Hol­ste­bro

Egill Magnússon áfram hjá Team Tvis Hol­ste­bro

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Mynd Brynja T.

Eg­ill Magnús­son mun verða áfram hjá danska úr­vals­deild­arliðinu, Team Tvis Hol­ste­bro á næstu leiktíð og mun þar með hefja sína þriðju leiktíð þar.

Eg­ill sem hef­ur verið ein­stak­lega óhepp­inn með meiðsli í hné síðustu tímabil staðfesti þetta við MBL.is í dag og sagði um leið að hann gerði sér góðar vonir um að meiðsli hans væri á batavegi og hann gæti tekið meiri þátt í leik liðsins í vetur.

Hann sagði ennfremur að hann yrði þó ekki með U-21 ára landsliði Íslands á HM í Alsír sem hefst í lok þessa mánaðar.

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir