Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Innlent » 1.Deild Karla » Davíð Svansson ver mark Hvíta Riddarans í vetur

Davíð Svansson ver mark Hvíta Riddarans í vetur

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Davíð í búningi Hvíta Riddarans.

Davíð Svansson  hef­ur skrifað und­ir eins árs samn­ing við hand­knatt­leiks­deild Hvíta Riddarans. Hann kem­ur til fé­lags­ins frá Aftureldingu.

Davíð var búinn að gefa það út að hann væri hættur í handknattleik og myndi snúa sér alfarið að þjálfun en hann er og verður áfram með kvennalið Aftureldingar ásamt Haraldi Þorvarðarssyni.

Hvíti Riddarinn mun leika í 1. deildinni á komandi tímabili, sem venslalið Aftureldingar. Liðið mun samanstanda af yngri leikmönnum frá Aftureldingu í bland við eldri leikmenn með tengsl við Mosfellsbæinn.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir