Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » EM Póllandi » Dagur: ,,Þetta er frábær tilfinning“

Dagur: ,,Þetta er frábær tilfinning“

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

dagurDagur Sigurðsson var að vonum ansi glaður eftir að hafa stýrt þýska landsliðinu í handknattleik til sigurs á Evrópumótinu í Póllandi.

Dagur fór í viðtal við ARD sjónvarpsstöðina eftir leikinn. „Þetta er frábær tilfinning. Frammistaða liðsins var til fyrirmyndar,“ sagði Dagur og hélt áfram.

„Ég vil þakka öllum sem hafa komið að liðinu síðan ég tók við fyrir 18 mánuðum síðan. Hvort sem það eru leikmenn eða starfsmenn í kringum liðið. Það eru nokkrir leikmenn sem gátu ekki verið með okkur á mótinu sem hafa stutt okkur mikið. Svo vil ég líka þakka stuðningsmönnum okkar fyrir, þeir hafa verið frábærir“

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir