Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Erlent » Annað » Dagur og Kristján með stórsigra

Dagur og Kristján með stórsigra

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Þýska landsliðið losaði sig við Króata grýlu sína með glæsilegum hætti og strákarnir hans Kristjáns fór létt með Egypta í dag. Þjóðverjar leiddu allan leikinn og náðu mest 7 marka forystu sem þeir héldu út leikinn. Frábær sigur á liði sem þeir höfðu ekki unnið á móti síðan 2002. Þjóðverjar klára riðla keppnina með fult hús stiga og kemur í ljós í kvöld hverjum þeir mæta í 16 liða.

 

Sigur Svíja var ef eitthvað er meira sannfærandi. Þeir höfðu fjögra marka forystu í hálfleik og juku jafnt og þétt á hana það sem eftir lifði leiks. Lokatölur 33 – 26. Svíjar búnir að gulltryggja sér annað sætið í riðlinum á eftir Dönum. Frábær árangur hjá Íslensku þjálfurunum heldur áfram og spurning hvort og hvenær þeir dragast saman í útslættinum.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir