Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » Coca Cola bikar » Coca Cola Bikarinn | Leikjaplan dagsins hjá yngri flokkunum í dag

Coca Cola Bikarinn | Leikjaplan dagsins hjá yngri flokkunum í dag

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Alls fara fram sjö úrslitaleikir í Coca Cola bikarnum í dag og fara þeir allir fram í Laugardalshöll nema leikur Þór gegn KA en hann verður í Höllinni á Akureyri og hefst klukkan 14:00.

Það verður án efa mikil stemning á báðum stöðum í dag enda ein stærsta handboltahátið sem yngri flokkarnir spila í vetur. Mikið er undir og baráttan í þessum leikjum er engu minni en hjá Meistaraflokkunum sem luku keppni í gærkvöldi.

Hér að neðan má sjá leikjaplan dagsins
10:30 4.kvenna, yngri | Fylkir – ÍBV.
12:00 3.karla | FH – Valur 2.
14:00 3.kvenna |  Fram – HK.
16:00 2.karla | Fram – Valur
18:00 4.kvenna, eldri | Fram – Fylkir
19:45 4.karla eldri | ÍR – Selfoss

Höllin á Akureyri
14:00 4.karla, yngri |  Höllin Akureyri Þór Ak. – KA

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir