Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Coca Cola bikarpage 46

Coca Cola bikar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Coca Cola bikarinn – Ómar Ingi gæti spilað 4 leiki um helgina

Ómar Ingi Magnússon leikmaður Vals er ungur Selfyssingur sem gekk í raðir Valsmanna í sumar og hefur hann verið afar áberandi í herbúðum Valsmanna síðan. Ómar Ingi sem einnig leikur með yngri flokka landsliðum Íslands er fæddur árið 1997 og því gjaldgengur með 3 flokkum Vals um helgina og gæti því spilað 4 leiki með undanúrslitaleik hjá Meistaraflokknum, en Ómar ... Lesa meira »

Coca Cola bikarinn – Valsmenn með í öllum flokkum karla

Valsmenn verða áberandi í höllinni um helgina og eiga þeir alls 5 lið í ár. Meistaraflokkur karla og kvenna eru bæði í undanúrslitum Meistaraflokka sem leika á Fimmtudaginn og eiga þar með bæði möguleika á úrslitum. Auk þess er Valur búið að brjóta blað í sögu bikarkeppninnar með því að eiga lið í öllum yngri flokkum karla í úrslitum í bikarkeppninnar ... Lesa meira »

Coca Cola bikarinn – Saga kvennaliðana í bikarnum

Þegar bikarkeppnin er skoðuð allaleið aftur til ársins 2004 sést að af þeim liðum sem keppa í undanúrslitum í ár í kvennaflokki eru Valskonur það lið sem oftast hefur orðið bikarmeistari. Saga liðanna fjögurra sem nú spila í Final 4 hjá stelpunum er þó talsverð og á síðsutu 11 árum hafa þau oft lent saman gegn hvort öðru í úrslitaleik. Grótta ... Lesa meira »

Coca-Cola Bikarinn – Tímasetning allra leikja

Hér má sjá alla þá leiki sem á dagskrá verða í Laugardalshöll um helgina en fyrstu leikirnir fara fram í undanúrslitum Meistaraflokka á Fimmtudag. Yngri flokkarnir spila svo sína úrslitaleiki á Sunnudaginn. Meistaraflokkur karla Undanúrslit Föstudagur 27. febrúar, klukkan 17:15 Valur – FH Föstudagur 27. febrúar klukkan 20:00 ÍBV – Haukar Úrslitaleikur Laugardaginn 27. febrúar klukkan 16:00 Meistaraflokkur kvenna Undanúrslit Fimmtudagur ... Lesa meira »

Coca Cola bikarinn – ÍBV liðin byrjuð að streyma til landsins

Liðin fjögur frá ÍBV eru byrjuð að koma sér upp á fastalandið fyrir bikarhelgina enda spáin ekkert glæsilega næstu daga og ekki ólíklegt að eyjamenn lendi í vandræðum með að komast taki þau ekki mið af því. Meistaraflokkur kvenna og þær stelpur sem spila með unglingaflokki tóku Herjólf frá eyjum núna klukkan 08 í morgun. þaðan ligggur leiðin í Hveragerði ... Lesa meira »

Róbert hjá HSÍ um bikarhelgina næstu helgi

HSÍ Fimmeinn

Róbert Geir Gíslason hjá HSÍ kom í spjall við Ritstjóra Fimmeinn Gest Einarsson í Sportþættinum á útvarpi Suðurlands í gærkvöldi og ræddi þar um hina frábæru bikarhelgi sem verður í Laugardalshöll næstu helgi. Þessi stærsta handboltaveisla ársins hér á landi stendur frá Fimmtudeginum fram á Sunnudag og hér í viðtalinu má heyra allt um hana. Watch this video on YouTube Lesa meira »