Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Coca Cola bikarpage 4

Coca Cola bikar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Coca Cola bikarinn | Stefán Árnason fer yfir undanúrslit karla

Við á fimmeinn fengum Stefán Árnason þjálfara Selfoss til að fara yfir undanúrslitaleikina í Final 4 karla megin. Leikirnir sem um ræðir eru Valur – FH og Haukar – Afturelding. Í fyrri leiknum mætast Valur og FH. Hverjir eru helstu styrkleikar liðanna og hvernig fer leikurinn? „Valsmenn eru með gífurlega sterka vörn og geta spilað bæði framarlega á vellinum og ... Lesa meira »

Gulli: „FH og Haukar í úrslit | Þreytumerki Vals verða augljós“

Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari 1.deildar liðs karla hjá HK þekkir íslenskan handbolta vel og fylgist grannt með efstu deild þrátt fyrir að lið hans HK sé í 1.deild. Við ræddum við Gulla eins og hann er alltaf kallaður og fengum hann til að spá fyrir um undanúrslitaleikina hjá körlunum fyrir Final Four en leikirnir fara fram á Föstudag. Ef marka ... Lesa meira »

Ásbjörn: „Tapið fyrir tveim árum var hörmulegt, ég ætla ekki að upplifa það aftur“

Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH er nokkuð brattur fyrir leikinn mikilvæga gegn Val í kvöld og segist vona að menn mæti með sama leik og meinn hafa verið að spila undanfarið. Ásbjörn hefur tapað úrslitaleik í Final Four en það gerðist fyrir tveim árum síðan og hann segist ekki vilja upplifa svoleiðis hörmung aftur. „Ég ætla að vona að það verði ... Lesa meira »

Grétar Ári má ekki spila með Haukum í Final Four helginni

Haukar geta ekki spilað hinum unga markmanni Grétari Ari Guðjónssyni í Final Four helginni og er ástæðan sú að hann spilaði bikarleik með Selfossi þegar hann var lánaður þangað fyrir áramót. Selfoss notaði Grétar bara í einum leik og það afskaplega lítið því hann stóð aðeins nokkrar mínútur í rammanum í upphafi leiks. Reglurnar eru engu að síður þær að það ... Lesa meira »

Guðrún Ósk: „Þetta eru Crossfit skór“

Guðrún Ósk Maríasdóttir markvörður Fram átti frábæran leik í kvöld þegar Fram kom sér í úrslitaleikinn gegn Stjörnunni eftir sigur á Haukum í dag. Guðrún var með rétt 20 varða bolta og þrátt fyrir að einhver umræða hafi verið um markvarðaeinvígi í dag sagðist Guðrún ekki fylgjast með fjölmiðlum mikið fyrir þessa leiki og hún hefði því lítið séð af ... Lesa meira »

Karen Helga: „Gerum ekki það sem lagt var upp með“

Karen Helga Díönudótttir var eðlilega mjög ósátt með að vera dotrtin út úr bikarævintýrinu eftir tap gegn Fram í dag og hún sagði einfaldlega liðið ekki hafa náð að fylgja því leikplani sem lagt hefði verið upp með. Það hefði verið erfitt að elta allan tímann og þrátt fyrir það að hafa náð að komast næstum inn í leikinn með ... Lesa meira »

Framstelpur komu sér í úrslitaleikinn gegn Stjörnunni

Framstelpur tryggðu sig í úrslitaleikinn gegn Stjörnunni með verðskulduðum sigri á Haukum, 28-21. það var talsverður hraði í leiknum og greinilega mikil spenna í leikmönnum í upophafi sem voru í báðum liðum að gera sig seka um klaufamistök. Lítið skorað og staðan 1-1 eftir 5 mínútna leik. Eftir það voru það Framstelpur sem voru sterkari og þær vou komnar með ... Lesa meira »

Hrafnhildur Hanna: „Mjög stoltar en auðvitað hundfúlar líka“

Hrafnhildur Hanna Þrstardóttir leikmaður Selfoss átti að venju góðan leik og hún sagðist bæði stolt og auðvitað hundsvekkt að vera dottin úr bikarnum. Þær hefðu gert allt sem þær gátu en hefðu einfaldlega lent á móti sterku liði Stjörnunnar. Þær væru búnar að spila erfiða leiki gegn þessum sterku liðum í deildinni en þær hefðu bara ekki verið nægilega góðar ... Lesa meira »

Hanna G. :“Sýndi sig að 5 ára plan Basta er að virka“

Hanna G, Stefánsdóttir leikmaður Stjörnunar sagði einfaldlega að markmiðinu hefði verið nnæáð þegar þær tryggðu sig inn í úrslitaleikinn á laugardaginn. Hún sagði að Selfoss hefði gefið .eim erfiðan leik og það hefði vantað að þó þær hefð’u verið komnar yfir einhverjum 3-4 mörkum að þær myundu einfaldlega klára hann en það hefði sýnt sig að 5 ára planið hans ... Lesa meira »

Bikarmeistarar Stjörnunnar komnar í úrslitaleikinn eftir sigur á Selfoss

Bikarmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki tryggðu sér úrslitaleikinn á sunnudaginn með sigri á Selfoss 17-23. Stjarnan byrjaði betur og komst í 4-0 eftir rétt um 8 mínútna leik áður en Selfoss gerði sitt fyrsta mark. Selfoss stelpur sýndu þó karakter eftir þessa slæmu byrjun og það tók þær ekki nema 4 mínútur að jafna í 4-4. Leikurinn í járnum áfram og ... Lesa meira »