Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Coca Cola bikarpage 20

Coca Cola bikar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Rakel Dögg: Ég var búin að gleyma þessari tilfinningu, vá hvað þetta er gaman!

Rakel Dögg Bragadóttir var himinlifandi með bikarmeistaratitilinn er Stjarnan vann Gróttu í úrslitaleik í dag. Leikmaðurinn sterki var hætt í handbolta vegna slæmra höfuðmeiðsla sem hún varð fyrir og hafði ekki spilað í tvö ár þegar hún kom til baka fyrir skemmstu. Hún segir augnablik eins og þetta, ástæðu þess að hún kom til baka. „Klárlega, sérstaklega þegar maður horfir ... Lesa meira »

Kári Garðars: Hittum á okkar slakasta leik í háa herrans tíð – Fáir leikmenn sem náðu frammistöðu

Kári Garðarson, þjálfair Gróttu var svekktur eftir tap í bikarúrslitum gegn Stjörnunni í dag. Stjarnan var yfir nánast allan leikinn og vann sanngjarnan sigur. „Þetta eru gríðarleg vonbrigði, við hittum á okkar slakasta leik í háa herrans tíð, akkurat hérna í höllinni.“ „Það voru fáir leikmenn sem náðu frammistöðu í dag, það er mjög sorglegt að það skuli gerast.“ Kári ... Lesa meira »

Harri: Tekur smá tíma að venjast þessu en djöfull er þetta þægilegt

Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar var vitaskuld himinlifandi með bikarmeistaratitilinn sem liðið vann í dag. Stjarnan vann þá Gróttu í hörkuleik. Hann er ennþá að venjast því að vera bikarmeistari. „Það tekur smá tíma að venjast þessu en djöfull er þetta þægilegt.“ Harri segir varnir liðanna hafa verið í aðalhlutverki. „Þetta eru tvö mjög góð varnarlið með tvo mjög góða ... Lesa meira »

Lovísa Thompson gæti verið fótbrotin

Lovísa Thompson leikmaður Gróttu lenti í slæmum meiðslum undir lok leiksins í úrslitleiknum á móti Stjönunni sem var rétt að ljúka og er jafnvel talið að hún hafi fótbrotnað en það er ekki hægt að staðfesta það að svo stöddu. Lovísa lá lengi eftir á gólfinu þegar flautað var til leiksloka og var greinilega mikið þjáð og eftir fyrstu skoðun ... Lesa meira »

Jákvætt og neikvætt úr Grótta – Stjarnan: Stjarnan bikarmeistari 2016

Grótta og Stjarnan mættust í dag í bikarúrslitum kvenna. Grótta vann Hauka í tvíframlengdum leik á meðan Stjarnan vann Fylki til að komast í leikinn en þeir leikir fóru fram á fimmtudaginn. Karlalið Jákvætt úr leiknum: Stuðningsmenn Stjörnunnar voru með risastórann fána í stúkunni, klár plús fyrir það. Varnir og markverðir liðanna byrjuðu mjög vel og var staðan 1-1 eftir ... Lesa meira »

Stjarnan Bikarmeistari árið 2016!

Stjarnan er bikarmeistari kvenna í handknattleik árið 2016 eftir sigur gegn Gróttu í úrslitaleiknum í dag. Stjarnan hafði yfirhöndina allan seinni hálfleikinn og ekki hægt að segja annað en að sigurinn hafi verið verðskuldaður. Fyrri hálfleikurinn í úrslitaviðureign Stjörnunnar og Gróttu var afar jafn og spennandi framan af. Jafnt var á  öllum tölum fyrstu 25 mínúturnar fyrir utan það þegar ... Lesa meira »

Grótta og Valur með óbreytt lið frá leikjunum í gærkvöldi

Grótta og Valur mætast í úrslitleiknum í Coca Cola bikarnum núna klukkan 16:00. Hvorugt lið gerir neinar breytingar á hópnunum sínum eftir unxanúrslitleikina í gær. Það eru jákvæð tíðindi að höfuðhöggið sem Guðmundur Hólmar Helgaqson fékk í undanúrslitleiknum í gær hefur ekki haft þau áhrif að hann geti ekki spilað og er hann mættur í hús. Hér má sjá leikmennina ... Lesa meira »

Lárus Gunnarsson hélt í rútínuna og tók bensín á leikdag

Lárus Gunnarsson, markvörður Gróttu, mun standa í ströngu í dag þegar lið hans mætir Val í úrslitum Coca Cola bikars karla í handknattleik. Lárus kom við á leiðinni í höllina í dag og fyllti bílinn af bensíni. Ástæðan er ekki sú að Lárus hafi verið um það bil að verða bensínlaus heldur tók hann bensín fyrir undanúrslitaleikinn í gær og ... Lesa meira »

Víkingur mætir í fyrsta skiptið í Final Four á sunnnudaginn

Víkingur á eitt lið í bikarúrslitahelginni Final Four,en 4 flokkur kvk yngra ár spilar við Fram á sunnudaginn kl, 09:30. Flott fyrir Víkinga að taka sunnudaginn snemma og styðja framtíðar stjörnur sínar. Þetta er í fyrsta sinn sem Víkingar eiga lið í bikarhelginni og þarna eru stelpur sem hafa verið í úrtakshóp fyrir yngri landslið Íslands. Anna Vala Axelsdóttir markmaður, ... Lesa meira »