Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Coca Cola bikarpage 2

Coca Cola bikar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Hafdís Renötudóttir: Roslalega stressuð að þurfa að spila gegn mínu gamla félagi

Hafdís Renötudóttir markmaður Stjörnunnar var algerlega í skýjunum með sigurinn í Bikarnum í dag og sagði í raun tilfinninguna geggjaða. Hafdís sagðist samt hafa verið gríðarlega stressuð fyrir þennan leik og í aðdragandanum þar sem Fram væri hennar gamla lið og þetta hefði í raun verið erfiðara en hún hefði haldið. Hafdís hefur verið í mikilli framför og sérstaklega eftir ... Lesa meira »

Rebekka Skúla: „Ég kann engin svör af hverju við mætum í úrslitaleik svona“

Rebekka Skúladóttir leikmaður Fram var að vonum hundsvekkt eftir að hafa tapað Bikartitlinum eftir æsilegan lokakafla gegn Stjörnunni. Rebekka sagði það hvernig þær hefðu byrjað leikinn hafa reynst afar dýrt og það væri eiginlega ekki hægt að útskýra hvernig þaðværi hægt fyrir lið eins og Fram sem hefur verið dómenarandi í allan vetur að byrja úrslitaleik með þessum hætti. Það ... Lesa meira »

Sjáðu magnað myndaband þegar Stjarnan lyfti bikarnum

Stjörnustelpur unnu þann merka áfanga í dag að ná að vinna Bikarmeistaratitilinn tvö ár í röð og má segja að þær standi svo sannarleg aupppi sem verðugir Meistarar. Stelpurnar fögnuðu að sjálfsögðu titlinum vel og innilega eftir að bikarinn fór í hendur þeirra og var gleðin inn í klefa mikil eins og á gólfinu eftir ahentinguna. Hér að neðan má ... Lesa meira »

STJÖRNUSTELPUR BIKARMEISTARAR 2017

Stjörnustelpur urðu bikarmeistarar í annað sinn í röð eftir sigur á Fram 19-18 í háspennuleik þars em Stjarnan var þó mikið betri í fyrri háfleik. Stjarnan komst í 2-0 og svo strax í 5-1 eftir 5 mínútur. Hafdís Renötudóttir lokaði marki Stjörnunnar og var strax komin með 5 varða bolta. 6-0 vörn Stjörnunnar gríðarlega sterk. Stjarnan komin í 9-2 eftir ... Lesa meira »

Ólafur Ægir leikur með Valsmönnum í dag

Ólafur Ægir Ólafsson leikmaður Vals er á skýrslu í dag hjá Valsmönnum og mun því leika með liðinu í úrslitaleiknum  á móti Aftureldingu þrátt fyrir að hafa slasast í gærkvöldi þegar hann lenti utan í steinvegg. Ólafur lenti illa utan í veggnum og skrámaðist talsvert í andliti en einnig sagðist hann haf dottið út í einhvern smá tíma. Eftir að ... Lesa meira »

Axel Stefánsson: „Fullt af ungum og efnilegum markmönnum að koma upp“

Axel Stefánsson landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna er á landinu og hefur að sjálfsögðu verið að fylgjast með undanúrslitaleikjum kvenna í Final Four helginni. Axel sagðist hrifin af því semn hann hefur séð til þessa til stelpnanna og segir leikina hafa verið afar góða og hann eigi von á hörkuúrslitaleik í dag þar sem hann býst alveg eins við því að fari ... Lesa meira »

Davíð Svansson: „Markið mitt í fyrri hálfleik færði þennan sigur“

Davíð Svansson markmaður Aftureldingar var einn af stóru póstunum í liði Aftureldingar sem stóð upp og fæðri liði sínu sigur í undanúrslitaleiknum í gær á móti Haukum en Davið átti erfiðan fyrri hálfleik þar sem báðir markmennirnir voru ekki að finna sig. Davíð segir að þetta hafi verið langsóttur sigur og margir hefðu sjáfsagt verið farnir að missa trúna á ... Lesa meira »

Daði Hafþórs: „það er búið að opna sundlaugina upp í Mosó“

Haraldur Daði Hafþórsson annar þjálfari Aftureldingar sagðist sammála því að endurkoma liðsins á móti Haukum í kvöld hafi verið með þeim stærri sem sést hefðist á handboltavellinum í langfan tíma. Við vorum svakalega slappir í fyrri háfleik og bæði vörn og markvarsla var léleg. Samt sem áður vorum við búnir að fara með 3 víti og eitthvað af góðum færum ... Lesa meira »

Gunni Magg: „Þetta á ekki að vera hægt“

Gunnar Magnússon sagðist ekki vita hvernig honum liði innanbrjóst eftir að hafa tapað undanúrslitaleiknum í bikarnum gegn Aftureldingu en Haukar virtust ver ameð unnin leik í höndunum í hálfleik. Gunnar sagði að hann væri afsr ósáttur með hvernig liðið hefði verið fyrstu 10 mínúturnar í seinni hálfleiknum og þær mínútur hefðu farið með þetta hjá þeim. Þeir hefðu komst allt ... Lesa meira »