Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Óflokkað (page 5)

Óflokkað

Óflokkað

Orðið nær öruggt að fjölgað verði í Olís deild karla á næsta ári

Talsvert hefur verið rætt um hvort fjölagað yrði í Olís deild karla á næsta ári eða hvort fyrirkomulagið verði óbreytt á næstu leiktíð Sumir vilja halda að það þurfi að bíða til 9.maí þegar skráningu líkur en staðreyndin er þó sú að það eru nær 100% líkur á að fjölgað verði í deildinni og að það falli bara eitt lið. ... Lesa meira »

Gunnar Andrésson: „Já, ég hvæsti á strákana“

Gunnar Andrésson þjálfari Gróttu var sáttur með framlag sinna manna þegar líða fór á seinni hálfleikinn á móti Val í kvöld. Í háfleik var ekkert sem benti til að Grótta fengi neitt nema slæma útreið enda sagði Gunnar liðið hafa spila afskaplega illa og leikmenn hefðu komið afar illa til leiks. Aðspurður hvort hann hefði hvæst á sína menn í ... Lesa meira »

Selfoss gæti verið að missa Hrafnhildir Hönnu í meiðsli á lokametrunum

Kvennalið Selfoss gæti verið að lenda í miklu áfalli rétt fyrir síðustu leiki deildarinnar en aðalmarkaskorari þeirra og ein af bestu leikmönnum deildarinnar, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir meiddist í landsliðsverkerkefni landsliðsins í Hollandi um helgina en þar lék liðið tvo æfingaleiki gegn Hollandi. Hrafnhildur meiddist á hné en Hrafnhildur Hanna sagði við Fimmeinn í dag að ekki væri hægt að segja ... Lesa meira »

A-landslið kvenna spilar fyrri æfingaleikinn gegn Hollandi í dag

A-landslið kenna er nú statt í Hollandi eins og við höfum greint frá og leikur þar æfingaleiki við Hollenska landsliðið um helgina. Fyrsti leikur liðsins er í dag og hefst leikurinn klukkan 18:30. Síðari leikurinn er svo á morgun og hefst hann klukkan 14:30. Axel Stefánsson valdi gríðarlega sterkan 16 manna hóp í verkefnið þó um æfingaleiki sé að ræða ... Lesa meira »

Halldór Stefán: „Fram og Selfoss falla“

Halldór Stefán Haraldsson þjálfari kvennaliðs Volada í Noregi var í spjalli við Suðurland Fm í gærkvöldi og ræddi þar við Gest Einarsson í Sportþættinum. Þeir félagar fóru víða í spjalli sínu og ræddu norska boltann og það umhvrfi sem Halldór býr við, en auk þess var að sjálfsögðu farið í íslenska boltann og þar sá Halldór fyrir sér að hans ... Lesa meira »

Gunnar Magnússon: „Vörnin datt niður og markvarslan kom aldrei í seinni hálfleik“

Haukar töpuðu fyrir Gróttu með tveimur mörkum í kvöld, en þetta var fyrsta tapið þeirra í deildinni síðan í byrjun febrúar. Þetta var gríðarlega jafn leikur sem tapaðist með tveimur mörkum. Við heyrðum í Gunnari Magnússyni, þjálfara Hauka, eftir leikinn og ræddum við hann um tapið. Tveggja marka tap eftir svona „svart og hvítt“ leik, hver eru fyrstu viðbrögð eftir ... Lesa meira »

Markadreifing liðanna – Tveir með helming hjá ÍBV

Í kjölfar umræðna á twitter ákvað ég að taka saman hversu háð lið í Olís-deidinni eru sínum topp markaskorurum. Niðurstöðurnar voru forvitnilegar. Hjá öllum liðum nema þrem (Val, Haukum, Stjarnan) eru topp þrír markaskorar með yfir helming allra marka sem liðið skorar. Hjá Haukum er þrír leikmenn komnir yfir hundrað marka múrinn og eru þeir með 314 af 645. En ... Lesa meira »

Akureyringar vilja að dómramistök séu viðurkennd | Yfirlýsing

Í lok leiks FH og Akureyrar kom upp atvik sem Akureyringar eru afar ósáttir við enda kostaði það líklega að norðanmenn næðu allavega einu stigi úr leiknum. Norðanmenn hafa nú sent frá sér yfirlýsingu um atvikið og vilja fá mistökin viðurkennd en yfirlýsinguna má sjá í heild hér að neðan. Stjórn Akureyrar handboltafélags harmar ákvörðun dómara og eftirlitsmanns vegna atviks ... Lesa meira »

Þrusuleikur í Kaplakrika, Akureyringar fara svekktir heim

  Norðanmenn heimsóttu Kaplakrika síðdegis í dag og freistuðu þess að lyfta sér úr botnsætinu. FH gátu með sigri jafnað toppliðið í deildinni. Heimamenn byrjðuð betur og komust í 3-1 en eftir það var langur kafli þar sem ekkert virtist ganga upp hjá þeim. Akureyringar gengu á lagið og komust í 6-4, en það þarf að fylgja að tvö marka ... Lesa meira »