Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Óflokkað (page 43)

Óflokkað

Óflokkað

Björgvin meiddur á fingri

Stórskytta ÍR liðsins Björgvin Hólmgeirsson meiddist á hendi í bikarleik liðsins um daginn og hefur nánast ekkert getað æft með liðinu síðan. Björgvin sat í stúkunni í gærkvöldi og horfði á félaga sína eiga miður góðan dag á móti Valsmönnum í gærkvöldi. Talið var í fyrstu að Björgvin hefði puttabrotnað en það fékkst þó ekki staðfest í gærkvöldi og munu ... Lesa meira »

Félagaskipti | Karabatic til Barcelona

Karabatic

Franski landsliðsmaðurinn Nikola Karabatic hefur samið við Barcelona til fjögurra ára. Þetta verður að teljast gríðarlegur liðsstyrkur fyrir Katalóníuliðið. Barcelona unnu spænsku deildina í vetur og höfnuðu í öðru sæti í Meistaradeild Evrópu. Karabatic sem hefur átt gríðarlega farsælan feril og unnið alla titla sem hægt er að vinna með landsliði sínu lék með Aix í frönsku deildinni eftir áramót ... Lesa meira »

Frakkland | PSG gjörsigraði Mulhouse | Róbert frábær

Róbert Gunnarsson

Í kvöld tóku Paris Saint German á móti Mulhouse í franska bikarnum, með PSG leika Íslendingarnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson. Mulhouse var PSG engin fyrirstaða, hálfleikstölur voru 18-11 og fór svo að PSG sigraði leikinn með 40 mörkum gegn 25 mörkum Mulhouse. Róbert Gunnarsson skoraði 6 mörk fyrir sína menn í Paris Saint German, hann spilaði frábærlega í ... Lesa meira »