Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Óflokkað (page 4)

Óflokkað

Óflokkað

FH tók forystu í einvíginu!

Undanúrslit Íslandsmeistaramóts karla hófust í kvöld þegar FH tók á móti Aftureldingu. Jafnræði var með liðunum í deildinni í vetur, unnu sitthvoran leikinn og gerðu eitt jafntefli. Það var rífandi stemning í Kaplakrika og vel mætt báðum megin. Það var jafnræði framan af. Markaskorun var lengi í gang, en þegar hún fór á stað hætti markvarsla nánast alveg. Fyrsta korterið ... Lesa meira »

Fram sendi Hauka í sumarfrí eftir tvær framlengingar og vítaskotkeppni

Haukar eru dottnir úr keppni í Olís deild karla eftir að hafa tapað fyrir Fram í tvíframlengdum leik og vítaskotkeppni en lokatölur urðu samtals 45-47. Leikurinn var æsipsennandi og það voru Framarar sem mættu greinilega gríðarlega vel undirbúnir til leiks. Jafnt var á öllum tölum í upphafi en eftir að staðan var 4-4 voru þaðheiumamenn sem náðu í 2-3 marka ... Lesa meira »

FH fór illa með Gróttu og eru komnir í undanúrslit

FH flottir

Það var rífandi stemning á pöllunum á Seltjarnarnesi í kvöld þegar deildarmeistarar FH komu í heimsókn. Fyrri leikur liðanna var spennutryllir þar sem víti í framlengingu réð úrslitum. Fyrir leikinn var óvíst með línumann FH, Ágúst Birgisson sem rifnaði á putta í síðasta leik, en ljóst var að Grótta myndi sakna Þráins Orra sem var frábær í síðasta leik, en ... Lesa meira »

Thea Imani til Volda

Örvhenta stórskyttan Thea Imani Sturludóttir leikmaður Fylkis og Íslenska landsliðsins hefur ákveðið að ganga til liðs við norska liðið Volda. þar mun Thea hitta fyrrum þjálfara sinn Halldór Stefán Haraldesson sem hefur verið að gera frábæra hluti með liðið. Þetta stafesti Halldór þjálfari Volda við fimmeinn í dag og sagði allt klappað og klárt. Lesa meira »

Andri Þór Helgason: Allir héldu að Haukar myndu vinna

Andri Þór Helgason hornamaður Fram var hæstánægður með sigurinn á Haukum á Ásvöllum í kvöld. Andri átti flottan leik og skoraði fimm mörk, sagði það hefði verið sangjarnt að hans menn hefðu tekið sigurinn. Aðspurður um víti Haukana á loka sekúndunni, sagðist hann hafa haft trölla trú á Viktor, gengið að bekknum og sagt mönnum að róa sig, Viktor Gísli ... Lesa meira »

Ásbjörn Friðriksson: Við sýnum styrk okkar í framlengingu

Asbjorn Fridriksson

Ásbjörn Friðrikson, fyrirliði FH, var ekki nógu sáttur með sóknarleik sinna manna í kvöld. Hann sagði menn vera of kyrrstæða og lítið megi útaf bregða í úrslitakeppni. Hann var fúll yfir að hafa misst Ágúst Birgisson af línunni en benti á að mennirnir sem komu inn í staðinn hefði spilað frábærlega. Fyrirliðinn býst við hörku leik á þriðjudaginn og sagði ... Lesa meira »

Úrvalslið Olís deildar karla | FH og Fram eiga tvo fulltrúa

HSÍ boðaði til blaðamannafundar nú í hádeginu þars em farið var yfir úrslitakeppnina sem framudan er og að auki var úrvalslið Olís deildarinnar 2017 birt sem valip var af þjálfurum og forr´ðamönnum deildarinnar. FH ingar voru eins og flestir vita Deildarmeistarar eftir frækinn sigur á Selfoss í síðustu umferð og FH á tvo fulltrúa í liði ársins og þá á ... Lesa meira »

Gróttustelpur komnar í úrslitakeppnina með sigri á Fylki

Grótta náði að tryggja sér inn í úrslitakeppnina með sigri á Fylki í dag 27-20 og þar sem ÍBV tapaði fyrir Haukum er það ljóst að Grótta og Haukar fara með Fram og Stjörnunni í úrslitakeppnina. Sigurinn nokkuð þæginlegur hjáimastelpur rétt í byrjun leiks eitthvað á eftir. Það var jafnt í upphafi leiks og Fylkisstelpur virtust koma ákveðnar til leiks ... Lesa meira »