Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Óflokkað (page 30)

Óflokkað

Óflokkað

Sjáðu rauða spjaldið hans Þorgríms Smára

Þorgrímur Smári Ólafsson leikmaður Fram fékk rautt spjald fyrir brot á Elíasi Má Halldórssyni í leik Hauka og Fram  á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöldi. Í stöðunni 11-11 fékk Þorgrímur Smári rautt spjald fyrir brot á Elíasi Má og í kjölfarið fjaraði leikurinn út fyrir Framara því Haukar skoruðu fimm næstu mörk og komust í 16-11 og unnu leikinn loks ... Lesa meira »

Úrslit og markaskorun úr Olís deild kvenna

Fimm leikir fóru fram í Olís deild kvenna í dag og í stórleik dagsins milli Fram og Hauka skiptu liðin með sér stigunum í bráðskemmtilegum leik. Mikill munur á leik Fram frá því í síðustu leikjum. Sigurbjörg Jóhannsdóttir sneri til baka úr krossbandaslitum og frábært að sjá hana komna aftur. ÍR stelpur gáfu ÍBV stelpum hörkuleik í Austurberginu og voru yfir ... Lesa meira »

Elín Jóna: „Þetta var stressandi“

Elín Jóna Þorsteinsdóttir markvörður átti góðan leik gegn Fram þegar liðin skildu jöfn í dag í Safamýrinni, hún varði meðal annars síðsta skot Fram á lokasekúndunni sem Ragnheiður Júlíusdóttir tók og tryggði þar með jafnteflið. Elín hefur farið vel af stað í markinu í vetur og sagði það gott að hfa fengið eitt stig í þessum leik þrátt fyrir að ... Lesa meira »

Kristinn Björgúlfs spáir í næstu leiki Olís deildar karla.

Kristinn Björgúlfsson er spámaður okkar á Fimmeinn yfir þessa umerð í Olís karla. Kristinn tók þátt með ÍR og Fram á síðustu leiktíð en færði sig yfir í 1.deilsina í ár og spilar með IH. þar sem hann byrjaði vel og var markahæstur liðsins. Kristinn sér ekki jafnteflisleik í kortunum þessa umferðina en spáir báðum sínum gömlu félögum sigri. Kíkjum ... Lesa meira »

Ágúst Jóhanns: „Sveiflurnar í leik liðsins hafa stundum verið full miklar“

Nýliðar Víkinga tóku sín fyrstu stig í vetur í síðustu umferð á móti Gróttu sem fór geysilega vel af stað í sínum tveim fyrstu leikjum. Ágúst Jóhannesson þjálfai Víkinga segir deildina ennþá að slípast saman og öll lið eigi eftir að sýna betri leiki en það sem sést hefur í byrjun móts. „Mér finnst tímabilið bara fara ágætlega af stað. ... Lesa meira »

Selfoss með fullt hús stiga eftir sigur á KA/Þór

Selfoss sigraði KA/Þór á Selfossi í dag og voru þær með leikinn nokkuð þægilega í höndunum lengst af, staðan 8-5 eftir korter eftir að leikar höfðu verið jafnir framan af. Selfyssingar náðu svo 4 mörkum í röð og náðu þessu forskoti. Áfram héls Selfoss að leiða og eftir 20 mínútna leik var staðan orðin 10-6 sem jókst svo enn meira þegar ... Lesa meira »

Stjarnan að ganga frá samningi við útlending

Stjarnan hefur fengið liðsstyrk til sín hjá meistaraflokki kvenna en 23 ára gömul stelpa frá Svartfjallalandi er á leið til liðsins. Samningurinn er klár og allt frágengið milli Stjörnunnar og leikmannsins samkvæmt áreiðanlegum upplýsingum sem Fimmeinn er með. Handknattleiksdeild Stjönunnar bíður þó en eftir atvinnuleyfi fyrir leikmannin. Þetta er ungur leikmaður sem klárlega á eftir að auka breiddina en frekar ... Lesa meira »

Guðlaugur: „Viðbrigði en góð tilfinning að hafa alla heila“

Guðlaugur Arnarsson þjálfari Fram var sáttur meðð tvö stig eins og hann orðaði það í byrjun viðtals sem við tókum eftir leik í gær á móti Víkingum. Hann sagðist sáttur með spilamennsku liðins lengst af, fyrir utan kannski svolítið af sóknarmistökum, spennustigið væri full hátt en þetta liti vel út. Munurinn á þessum leik á móti Víkingum væri auðsitað að ... Lesa meira »