Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Óflokkað (page 3)

Óflokkað

Óflokkað

handboltafélag Akureyrar lagt niður og samstarfi við Þór slitið

Akureyri logo

Ak­ur­eyri hand­bolta­fé­lag verður ekki starfrækt í þeirr mynd sem hefur verið undafarin misseri og verður lagt niður og þar með munu KA og Þór fara hvort sína leið í handboltanum. Þetta var staðfest núna í morgun með sameiginlegri fréttatilkynningu frá félögunum og sjá má í heild sinni hér að neðan. Undanfarnar vikur hafa átt sér stað viðræður milli KA og ... Lesa meira »

Leikir dagsins: Úrslit, umspil og Evrópa.

Stjarnan og Grótta ljúka í dag einu umdeildasta einvígi síðara ára í Garðarbæ. Einvígið er komið i oddaleik og liðið sem vinnur mæta Fram í úrslitum. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er sýndur beint á RÚV. Á sama tíma hefjast úrslit í umspilinu um sæti í Olís deild kvenna. Þór/KA fer í heimsókn til Selfossar. Sá leikur verður sýndur á ... Lesa meira »

Úrslit dagsins: Stjarnan jafnaði, Fram í kjörstöðu

Það var aftur mark frá Ragnheiði Júlíusdóttir sem skar úr leik Fram og Hauka, en Framara unnu Hafnfirðinganna og geta sent þær rauðklddu í sumarfrí með sigri á þriðjudaginn. Í hinu einvígi kvöldsins unnu Stjarnan Gróttu 25-22 eftir að hafa verið yfir allan leikinn. Staðan því 1-1. Í umspilinu tryggði FH sér oddaleik á Akureyri gegn Þór/KA með átta marka ... Lesa meira »

Leikir dagsins: Fjórir leikir á dagskrá

Grótta tekur á móti Stjörnunni klukkan tvö og Fram fer í heimsókn til Hauka klukkan fjögur í undanúrslitum Íslandsmeistaramóts kvenna í dag. Fram vann eins mark sigur á Haukum í fyrri leiknum, með marki sem var skorað úr aukakasti eftir að leiktími rann út. Ótrúlegt en satt var hinn leikurinn ennþá tæpari en Grótta kláraði leikinn í vítakast keppni. Leikur ... Lesa meira »

Valur fer með átta marka veganesti til Rúmeníu

Það var rífandi stemning á Hlíðarenda þegar Valur tók á móti rúmenska liðinu Potaussa Turda í undanúrslitum áskorendabikars EHF í kvöld. Fámennur hópur rúmena fylgdist með gegnt öflugri stuðningsveit Vals, en heimamenn eiga séns á að vera fyrsta Íslenska liði í 36 ár að fara í evrópskan úrslitaleik, en það var einmitt annað Valslið sem fór í úrlit Evrópukeppni meistaraliða ... Lesa meira »

FH komnir í frábæra stöðu í einvíginu

  Það bjuggust flestir við hörku spennu þegar lið FH kom í heimsókn til Aftureldingar í undanúrslitum Íslandsmeistaramótsins. Fyrsti leikur liðanna vannst með einu marki í Kaplakrika. Fyrri hálfleikur leiksins var hins vegar einstefna. Heimamenn réðu ekkert við vörn gestanna og voru auk þess ótrúlega óheppnir með sláar og stangar skot, fimm sinnum boltann í rammann fyrsta korterið.   Eftir ... Lesa meira »

Stuðningsmaður dagsins: Þorvaldur Einarsson

 Besta minning úr Varmá? Ætli það sé ekki þegar Árni Bragi tryggði okkur framlengingu í oddaleik undanúrslita einvígisins við ÍR 2015. Það er ógleymanlegt atvik og eitt það ótrúlegasta sem ég hef upplifað. Einnig stendur upp úr þegar við komumst upp eftir umspil við Gróttu 2010. Þá var leikið í gamla salnum og það var hætt að telja inn þegar ... Lesa meira »

Leikir dagsins: Barist á öllum vígstöðvum – Risaleikur hjá Val

Það eru leiki úr úrslitakeppni, umpspili karla og kvenna og síðast en ekki síst Evrópukeppnin í dag. Klukkan 14:00 taka Þróttur á móti ÍR og klukkan 16:00 taka KR á móti Víking í umspilinu um sæti í Olís deildinni. Vegna fjölgunar liða er líklegast að bæði liðin sem fara í úrslit fari upp. KR og ÍR unnu fyrri leikina og ... Lesa meira »

Einar Andri: Gerðum nóg til að vinna í dag

Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, sagði að sínir menn hefðu verið flottir í kvöld en þeir þyrftu að laga leik sinn fyrir Laugardaginn. Hann sagði að markvarsla liðsins hefði ekki verið nógu góð en vildi ekki kannast við að sínir menn hefðu misst haus á neinum punkt byrjun seinni hálfleiks, FH hefðu einfaldlega gefið í. Næsti leikur liðanna verður á ... Lesa meira »

Halldór Jóhann sáttur með sigurinn en vill bæta margt

Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari var ánægður með að hafa klárað leikinn gegn Aftureldingu í kvöld. Hann hrósaði Gísla Þorgeiri Kristjánsyni fyrir að hafa stigið upp í leiknum og vonaði að fleiri leikmenn liðsins tækju slíkar rispur í einvíginu. Hann var samt ekki nógu sáttur með að hafa ekki náð að nýta góðan kafla liðsins í fyrri hálfleik. Hann sagði að ... Lesa meira »