Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Óflokkað (page 20)

Óflokkað

Óflokkað

Guðný Jenný byrjar inná á móti Haukum

Nú þegar rétt um hálftími er í að fyrsti leikur Hauka og Fylkis gefst hafa leiksskýrslur borist í fréttamannastúkuna. Það sem vekur strax athygli er að fyrrum landsliðsmarkvörðurinn, Guðný Jenný Ásgrímsdóttir er á skýrslu hjá Fylki og mun byrja inná í kvöld að sögn Halldórs. Guðný Jenný er þó ekki að spila sinn fyrsta leik í vetur en hún kom ... Lesa meira »

Danska liðið á Ólympíuleikana | Spánverjar og norðmenn sitja heima

Guðmund­ur Guðmunds­son og læri­svein­ar hans í danska landsliðinu verða á í Ólymp­íu­leik­un­um í Ríó í sum­ar en danska liðið tryggði farseðilinn með tveggja marka sigri á  Baren 26-24. Það eru nokkur stór nöfn sem ekki komast til Ríó og það er til dæmis frekar óvænt að Spánverjar hafi misst af sætinu ásamt t.d. noreg og króatíu. Spánverjar voru lengi vel ... Lesa meira »

Íslensku strákarnir frábærir í góðum sigri gegn Póllandi

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, byrjar undankeppnina fyrir EM í sumar af miklum krafti. Liðið valtaði yfir heimamenn í Póllandi í fyrsta leik sínum í dag og lofar frammistaða liðsins góðu fyrir framhaldið. Fyrirfram voru Ísland og Pólland talin bestu liðin í riðlinum og mátti því búast við hörkuleik. Óhætt er að segja að íslenska ... Lesa meira »

Ásta Birna jafnvel búin að spila sinn síðasta leik í vetur

Ásta Birna Gunnarsdóttir vinstri hornamaður Fram meiddist í leik á móti Gróttu í þarsíðustu umferð eins og við greindum frá þá. Nú hefur komið í ljós að meiðsli Ástu eru það stór að hún mun verða frá næstu 4-6 vikurnar og þar af leiðandi mun Fram liðið verða án hennar þegar úrslitakeppnin byrjar og jafnvel er ekkert víst að Ásta ... Lesa meira »

Álitsgjafar Fimmeinn völdu Gunnar Andrésar til að stýra liði ársins

Arnar Gunnarsson þjálfari Meistaraflokks karla hjá Fjölni og Kristinn Björgúlfsson sem þjálfar þessa stundina 1.deildar lið IH eru gestir í næsta þætti Handboltakvölds sem sýndur verður á morgun. Eitt af verkefnum þessara mætu manna fyrir utan að ræða síðustu umferð Olísdeildar karla sem jafnframt var sú síðasta, var að velja einn lykilmann vetrarins úr hverju liði og einnig völdu þeir ... Lesa meira »

Sjö ár síðan eitt félag tók báða deildarmeistaratitlana

Kvennalið Hauka hefur undanfarin ár staðið að mikilli uppbyggingu frá gullaldartímabili liðsins, sem stóð frá lok síðustu aldar þangað til á miðjum síðasta áratug. Liðið vann sinn síðasta Íslandsmeistaratitil árið 2005, en vann svo síðasta deildarmeistaratitil sinn árið 2009. Síðasti bikar titill liðsins kom árið 2007. Því hefur félagið staðið að mikilli uppbyggingu síðustu ár, og virðist hún nú vera ... Lesa meira »

Jón Gunnlaugur tekur við HK af Bjarka Sigurðssyni

Jón Gunnlaugur Viggósson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks karla til næstu tveggja ára.  Hann tekur við keflinu af Bjarka Sigurðssyni sem hefur þjálfað liðið síðastliðin tvö ár. Jón Gunnlaugur var aðstoðarþjálfari í vetur og þekkir þ.a.l vel til drengjanna. “ Þetta er spennandi verkefni sem ég hlakka mikið til að takast á við. Við ætlum að byggja þetta áfram ... Lesa meira »

Guðlaugur Arnars: Komnir úr skelinni og byrjaðir að blómstra

Guðlaugar Arnarson, þjálfari Fram var ansi kátur eftir góðan 25-17 sigur á Akureyri í dag. Þetta var þeirra fyrsti sigur síðan 10.desember og sagði Guðlaugur tilfinninguna vera mjög góða. „Hún er virkilega góð, þetta var virkilega góður sigur, ég er mjög ánægður með mína menn í dag.“ Fram var yfir allan leikinn og var forystan aldrei í alvöru hættu. „Þeir ... Lesa meira »

Myndband: Haukar taka við deildarmeistara titlinum

Haukar eru deildarmeistarar karla í handbolta eftir afar góðan vetur. Þeir kórónuðu svo frábæra leiktíð hjá sér með dramatískum sigri á Val í kvöld. Hér má sjá myndband af liðinu taka við titlinum sem er afar verðskuldaður. Þórarinn Leví Traustason tók við bikarnum en hann hefur verið að glíma við veikindi og afar fallegt að sjá Haukana leyfa honum að ... Lesa meira »