Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Óflokkað (page 2)

Óflokkað

Óflokkað

U-17 kvenna – Lokahópur fyrir EM

HSÍ Fimmeinn

Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson hafa valið 16 manna lokahóp U-17 kvenna fyrir EM sem fer fram í Makedóníu í ágúst. Æfingar hefjast föstudaginn 14. Júlí. Hópurinn er eftirfarandi: Alexandra Líf Arnarsdóttir, Haukar Auður Ester Gestsdóttir, Valur Berta Rut Harðardóttir, Haukar Birta Rún Grétarsdóttir, HK Embla Jónsdóttir, FH Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Ísabella Maria Eriksdóttir, Valur ... Lesa meira »

Íslenski boltinn kominn yfir á 365 miðla

Í dag var undirritaður samningur á milli HSÍ og 365 miðla um sýningarrétt í sjónvarpi frá leikjum Olísdeilda karla og kvenna. Samningurinn gildir til næstu þriggja ára. Olís mun áfram verða aðalstyrkataraðili deildanna tveggja en mikið verður laggt upp með að gera handboltanum góð skil. Þá verður á dagskrá markaþáttur þar sem hver umferð verður gerð upp, líkt og þekkist ... Lesa meira »

Nýjustu fréttir frá Akureyri – Sverre áfram með Akureyri handboltafélag

Sverre Jak­obs­son mun áfram að þjálfa fyrir Akureyri handboltafélag ásamt Ingi­mundi Ingi­mund­ar­syni og Þor­valdi Sig­urðssyni á næstu leiktíð. Mikil óvissa hefur ríkt um þjálfamálin eftir að KA ákvað að slíta samstarfi við Þór um rekstur Akureyri handaboltafélags og tefla fram liði í 1. deild undir merkjum KA. Fyrir nokkrum dögum hermdu fréttir að Sverre hygðist þjálfa fyrir KA en nú er ljóst að ... Lesa meira »

Sverre og Stefán verða saman með KA

Samkvæmt þeim heimildum sem Fimmeinn hefur mun Sverre Jakobsson þjálfari Akureyrar ganga til liðs við KA menn og vera með Stefáni Árnasyni sem var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum. Handboltafélag Akureyrar er eða hefur verið í viðræðum við Sverre en það eru KA menn einnig og samkvæmt því sem Fimmeinn kemst næst verður Sverre í liði KA næsta vetur og ... Lesa meira »

Katrín Ósk Magnúsdóttir og Elvar Örn Jónsson leikmenn ársins hjá Selfoss

Lokahóf og uppskeruhátíð handknattleiksdeildar Selfoss fór fram um helgina á Hótel Selfoss. Selfoss getur farið stolt frá vetrinum og bæði lið sem tefldu fram ungum liðum eru áfram í deild þeirra bestu. Eftirtaldar viðurkenningar voru veittar leikmönnum meistaraflokk en þar voriu Elvar Örn og Katrín Óska valin leikmenn ársins. Leikmaður ársins: Katrín Ósk Magnúsdóttir –  Elvar Örn Jónsson Baráttubikar: Kristrún ... Lesa meira »

Forsala í dag í Kaplakrika frá kl. 10-15 | Blásið í risa veislu á morgun

Það verður mikið um að vera í Kaplakrika á morgun þegar FH og Valur leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn hefst kl. 16 í en eins og fyrir síðustu leiki verður mikið um að vera í Krikanum fyrir leik. Dagskráin er ekki að verri endanum þar sem borgarar verða á grillinu, tónlistarstjörnur troða upp og margt fleira. Fimmeinn heyrði í ... Lesa meira »

Emmsjé Gauti hitar upp fyrir úrslitaleikinn í kvöld!

Valsmenn voru að gefa það út rétt í þessu að konungur rappsins, Emmsjé Gauti, muni mæta á Hlíðarenda í kvöld og hita upp fyrir leik Vals og FH. Með sigri í leiknum, sem byrjar klukkan 20:00 tryggja Valsarar sér sinn 22. íslandsmeistaratitil, en FH-ingar geta knúið fram oddaleik í Kaplakrika með sigri. Ekki fylgir hvenær Gauti mun stíga á svið ... Lesa meira »