Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Óflokkað (page 10)

Óflokkað

Óflokkað

Theodór meiddur og HM gæti verið í hættu

Theo­dór Sig­ur­björns­son leikmaður ÍBV meidd­ist í leik ÍBV gegn Gróttu í gær­kvöld og eru meiðslin talin nokkuð slæm. Um tognun aft­an í læri er um að ræða, en tognanir geta reynst ansi erfiar og yfirlett getur tekið langan tíma að ná sér almennilega af þeim. Ljóst er að Theodór missir af síðasta leik ársins í deildinni en menn horfa á ... Lesa meira »

Fríkastið | Áttundi þáttur

Áttundi þátturinn af Fríkastinu var í beinni útsendingu á Youtube í gærkvöldi. Þar fóru Ingvar Örn Ákason og Þorsteinn Haukur Harðarson yfir málefni líðandi stundar í handboltanum og ræddu meðal annars um gengi kvennalandsliðsins. Á viðmælandaskrá var meðal annars Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna, en hann fór yfir vonbrigðin í Færeyjum um helgina. Þá var Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður kvennaliðsins, í ... Lesa meira »

Sigurður Ingiberg með skaddað liðband og frá í nokkrar vikur

Sigurður Ingiberg Ólafsson meidist á æfingu Valsliðsins í Noregi fyrir seinni Evrópuleikinn gegn Haslum og reyndist hafa skaddað liðband. Við á Fimmeinn ræddum í hádeginu við Sigurð sem var nýkominn úr rannsóknum og svo virðist sem hlutirnir hafi sloppið vel en hann þarf engu að síður að hvíla í nokkrar vikur. „Ég var að fá úr myndatöku og það voru ... Lesa meira »

Rosalegur leikur í Kaplakrika endaði með jafntefli

Liðin í fyrsta og þriðja sæti mættust í svakalegum leik í Kaplakrika í kvöld. Leikurinn fór af stað með látum. Liðin spiluðu á miklum hraða en Ágúst og Kristófer sýndu stjörnuleik og voru komnir með sex bolta samtals eftir aðeins mínútu. Afturelding náði loksins að brjóta ísinn eftir tvær og höfðu yfirhöndina næstu mínútur. Þeirra lang mikilvægasti maður var Kristófer ... Lesa meira »

Óðinn Þór og Thea Imani Shake & Pizza leikmenn vikunnar

Sú nýjung verður í vetur að í útvarpsþættinum Fríkastinu verða framvegis valdir tveir leikmenn bæði karla og kvennamegin sem verða svokallaðir „Shake & Pizza“ leikmenn vikunnar. Það eru þeir leikmenn sem við verðlaunum fyrir frammistöðu sína í hverri umferð fyrir sig. Að þessu sinni voru það FH-ingurinn, Óðinn Þór Ríkharðsson sem skoraði sigurmark FH liðsins á móti ÍBV í eyjum ... Lesa meira »

Valsmenn eru í efri styrkleikaflokki og gætu fengð erfitt og langt ferðalag

Það er orðið ljóst að Vals­menn verða í efri styrk­leika­flokk þegar dregið verður til 16-liða úr­slit­anna í Áskor­enda­bik­arnum. Þau lið sem gætu dregist á móti Val sem sló Haslum út um helgina eru öll í neðri styrk­leika­flokkn­um sem eru góðar fréttir en liðin eru eft­ir­tal­in: Lokomotiv Varna, Búlgaríu Hand­ball Esch, Lúx­em­borg Dudelange, Lúx­em­borg Pelister Bitola, Makedón­íu Part­iz­an 1949, Svart­fjalla­landi Hurry-Up, ... Lesa meira »

Útlendingarnir í Olísdeild karla – Hvernig eru þeir að standa sig?

Í vetur hafa nokkrir útlendingar komið við sögu í Olísdeild karla í handknattleik. Flestir spila þeir nokkuð stór hlutverk með sínum liðum. Við ákváðum að taka saman hvernig þeir hafa verið að standa sig. Afturelding: Mikk Pinnonen 35 mörk Mikk kom inn í lið Mosfellinga á seinasta tímabili og hefur reynst liðinu afar mikilvægur. Fékk silfur með Aftureldingu í fyrra ... Lesa meira »

Óskar Ármanns: „Allavega góður dráttur hvað ferðalag varðar“

„Þessi dráttur var það sem við vorum kannski að vona hvað ferðalag varðar, en það var ekki beint á óskalistanum að fara til Tyrklands eða Úkraínu.“ „Svo verður það bara að koma í ljós hvað þetta var góður dráttur hvað varðar styrkleikann en ég hef ekki enn gert mér í hugarlund hvar þetta lið stendur.“ Sagði Óskar Þór Ármannsson, þjálfari ... Lesa meira »

Haukastelpur fara til Hollands í 16 liða úrslitin.

Nú rétt í þessu var verið að draga í beinni útsendingu í 16 liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu þar sem kvennalið Hauka var í pottinum en þær voru í neðri styrkleikalista. Haukar fengu heimaleikjarétt í fyrsta leik og drógust á móti Hollenska liðinu Virto/Quint­us og ljóst að Haukar hefðu getað fengið mun verri drátt en það. Nánar verður fjallað um þessa viðureign ... Lesa meira »

Dagur Sigurðsson tekur við landsliði Japans.

Dag­ur Sig­urðsson mun hætta sem þjálf­ari þýska landsliðsins næsta sum­ar en þetta kom fram í yf­ir­lýs­ingu frá þýska ­sam­band­inu í morg­un. Dag­ur mun sam­kvæmt erlendum miðlum taka við landsliði Japans næsta sum­ar og stýra því fram yfir Ólymp­íu­leik­ana í Tókíó 2020. Þessu til staðfestingar segist Dag­ur í fyrr­nefndri yf­ir­lýs­ingu vera í viðræðum við jap­anska hand­knatt­leiks­sam­bandið. „Við erum von­svikn­ir yfir því ... Lesa meira »