Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Óflokkað

Óflokkað

Óflokkað

Igor, Stropus og Arnar Jón bætast í hóp Akureyrar

Akureyri handboltafélag mun mæta gríðarlega sterkt til leiks í 1.deildinni í vetur en undafarið hefur liðið verið að bæta við sig leikmönnum. Igor Kopyshynskyi sem spilaði með áður hefur spilað með liðinu er gengin til liðs við Akureyri en hann er vinstri hornamaður. Igor er úkraínskur landsliðsmaður og á án efa eftir að styrkja liðið mikið. Þá hefur Stropus ákveðið ... Lesa meira »

Patrekur: „Ég hef lært helling síðan ég var í deildinni síðast“

Patrekur Jóhannesson er mættur aftur í íslenska boltann og mun stýra liði Selfoss í vetur. Patti er sáttur með þann tíma sem hann hefur átt á undirbúnignstímabilinu. „Ég er bara mjög spenntur fyrir tímabilinu, þetta er frábært umhverfi sem ég er kominn í hérna á Selfossi“. „Það að geta unnið með mönnum eins og Jón Birgir, Véstein, Rúnari Hjálmars, Grím, ... Lesa meira »

Spáin fyrir Olís deild karla | 6.sætið

Stjarnan lenti í fallsæti í fyrra en fjölgun í deildinni bjargaði því að liðið félli niður. Menn í Garðabænum hafa ekki áhuga á svoleiðis ströggli aftur og það er búið að bæta vel í mannskapinn. Menn kalla þetta ball og eru þá að vísa til upphafstafina í Bjarka, Aron, Lárus og Leó Snær. Hvernig ballið verður á eftir að koma ... Lesa meira »

Kvennalið Selfoss samdi við færeyskan markvörð

Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við markmanninn Viviann Petersen til eins árs. Viviann er færeysk og kemur frá félaginu VÍF, hún er 26 ára gömul og hefur einnig leikið með landsliði Færeyja. Handknattleiksdeild Selfoss er afar ánægð með komu Viviann til félagsins og er víst að hún muni styrkja hópinn fyrir komandi átök í Olísdeild kvenna í vetur. stjórn handknattleiksdeildar Selfoss, ... Lesa meira »

Grótta búin að fá þrjá nýja leikmenn til liðs við sig kvennamegin

Grótta hefur bætt við sig þrem leikmönnum í meistaraflokk kvenna og er um flotta viðbót að ræða með ungum og bráðefnilegum leikmönnum. Elva Björg Arnarsdóttir er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst flestar stöður. Elva, sem er þrítug, kemur að norðan en hefur leikið með HK og Fram á Höfuðborgarsvæðinu. Kristjana Björk Steinarsdóttir er 22 ára vinstri hornamaður og kemur frá ... Lesa meira »

Slúðrið í Íslenska boltanum

Það styttist óðum í að liðin í efstu deildum karla og kvenna hefji leik á Íslandsmótinu. Fimmeinn hefur verið í rólega gírnum í sumar og notið blíðunnar, en við hefjum nú okkar tímabil á brakandi ferskum slúðurpakka . Það skal bent á að þetta er aðeins orðrómur og ekkert af þessu hefur verið staðfest frá félögunum sjálfum. Valsmenn hafa verið ... Lesa meira »

Karlalið Gróttu fær erlenda skyttu

Handknattleiksdeild Gróttu hefur gert samning við Svíann Maximilian Jonsson um að leika með liðinu til næstu tveggja keppnistímabila. Maximilian eða Max, eins og hann er jafnan kallaður er 195 cm á hæð, 28 ára gamall og spilar stöðu hægri skyttu. Maximilian hefur leikið seinustu þrjú leiktímabil í Frakklandi fyrst með Nancy og nú seinustu tvö ár með Istres handball í ... Lesa meira »

HM U-21 | Ísland endaði riðilinn með tapi á móti Króatíu

Íslenska U-21 árs landslið karla tapaði í dag á móti Króatíu 29-26 þar sem íslensku strákarnir köstuðu möguleikanum frá sér í afskaplega lélegum fyrri hálfleik. Íslenska liðið sem átti frídag í gær virtist hreinlega ekki vera komi’ úr því fríi í byrjun leiks í dag og menn greinilega ekki tilbúnir í þennan úrslitaleik. Króatía yfirspilaði íslenska liðið strax í byrjun ... Lesa meira »

HM U-21 | Marokkó engin hindrun fyrir strákana okkar

Ísland og Marakkó mættust í dag í 4. leik riðlakeppni heimsmeistaramóts U-21 landsliða. Eftir rólegan fyrri hálfleik keyrðu íslensku strákarnir yfir lið Marakkó í síðari hálfleik. Það voru ekki mikil læti í fyrri hálfleik, bæði lið virtust frekar róleg. Ísland leiddi þó allan fyrrihálfleik. Ísland komst í 4-2 og 6-3 og virtust ætla að keyra yfir Marakkómenn. Leikurinn jafnaðist hinsvegar ... Lesa meira »