Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Myndbönd (page 5)

Myndbönd

Myndbönd

Óðinn Þór: Hnífjafn leikur allan tíman

Óðin Þór Ríkharðson, hornamaður FH, sagði liðið hafa verið með Aftureldingu allan tíman í kvöld í Kaplakrika. Hann sagði að markmaður Aftureldingar hafa verið eitthvað heppinn á móti sér í seinni hálfleik en ekkert meira en það. Undir lok leiksins fékk Afturelding dæmdan á sig ruðning gegn Óðni, sem sagði óspurður að dómurinn hefði verið réttur. Viðtalið í heild má sjá hér ... Lesa meira »

Myndband | Var jöfnunarmark Aftureldingar gegn Selfoss ólöglegt?

Selfoss og Afturelding mættust í öðru sinni í 8-liða úrslitunum í kvöld. Afturelding leiddi einvígið fyrir leikinn 1-0 og myndu tryggja sig í undanúrslit með sigri. Leikurinn var æsispennadi og mikil dramatík undir lok venjulegs leiktíma. Selfoss var 27-26 þegar Afturelding fór í lokasóknina. Umdeilt atvik kom upp þegar örfáar sekúndur voru eftir af leiknum. Selfoss brýtur á Mikk Pinnonen ... Lesa meira »

Ágúst Elí: „Fín leið að halda uppá afmælið“

Ágúst Elí markvörður FH hélt upp á afmælisdaginn sinn með að komast í undanúrslit úrslitakeppninnar þegar FH sendi Gróttu í sumarfrí í gær með öðrum sigrinum í röð. Ágúst Elí sagði þeta fína leið til að halda upp á afmælið en Ágúst var fegin að verkefninu væri lokið því þeir hefðu í raun verið stálheppnir að sigra síðasta leik. Í ... Lesa meira »

Gunnar Andrésar: „Okkar lélegasti leikur í vetur“

„Ég þarf að horfa á þessi ósköp aftur til að greina hvað eiginlega gerðist hjá okkur í kvöld en mér fannst svona flest fara úrskeiðis með það sem við lögðum upp með, sagði Gunnar Andrésson þjálfari Gróttu eftir tapið gegn FH í 8 liða úrslitum úrslitakeppninnar. „Það var sama hvar var litið á liðið í dag, það voru fáir ljósir ... Lesa meira »

Halldór Jóhann: Nokkrir leikmenn sem verða fegnir að fá núna 3 auka daga í fri“

    Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH var að vonum sáttur með að vera kominn með liðið í undanúrslit eftir annan sigurinn í röð á Gróttu í kvöld. Dóri sagði ekki mikinn mun hafa verið á leikjunum tveim, Grótta hefði bara verið sterk í fyrri leiknum og það hefðu verið nokkur atriði sem þeir hefðu þurft að skerpa á í ... Lesa meira »

Æsispennandi lokamínútur FH og Gróttu, tvisvar.

Það var háspenna í Kaplakrika í kvöld þegar Gróttumenn komu í heimsókn. Gestirnir jöfnuðu á loka mínútu venjulegs leiktíma og fengu tækifæri til að stela sigrinum en lokaskotið flaug yfir. Í seinni hálfleik framlengingar var Ísak Rafnson komin upp í stúku og hvatti sína menn með ráði og allt ætlaði um koll um að keyra þegar Einar Rafn kom FH ... Lesa meira »

Jón Jóhannson: Við mætum eins og aumingjar til leiks

Jón Jóhannson var hundfúll með leik Haukana í kvöld gegn Fram. Hann sagði leikmenn liðsins hafa margrætt það hversu illa þeir hafa mætt til leiks síðustu vikur en nú þurfi menn einfaldlega að hætta að tala og byrja að gera. Hann sagðist engan vegin nenna að fara í sumarfrí á þriðjudaginn og hans menn þyrftu að girða sig í brók. ... Lesa meira »

Gunnar Andrésson: Ætla ekki að kommentara, fannst dómararnir ekki nógu góðir

Gunnar Andrésson var skiljanlega fúll eftir eins marks tap sinna manna í framlengdum leik í kvöld. Hann sagðist verra stoltur af strákunum sínum en að lokum hafi fjöldi klúðraðra dauðafæra farið með þá. Hann vildi sem minnst segja um dómara leiksins en sagði þó að hann væri ekki ánægður með þá í kvöld. Grótta tekur á móti FH á þriðjudaginn ... Lesa meira »

Myndband | Sjáðu lokakaflann og brot Arnars í leik Hauka og Fram

Það var mikil dramatík í leik Hauka og Fram ói kvöld þegar liðin spiluðu sinn fyrsta leik í úrslitakeppninni í 8 liða úrslitum. Framlengja þurfti leikinn og eftir mikla dramatík voru það Framarar sem stóðu uppi sem sigurvegarar mð eins marks sigri. Hauka fengu tækifæri til að ná sér í aðra framlengingu þegar þeir fengu víti á lokasekúndunni en Viktir ... Lesa meira »

Gummi Páls: „Ég sagði ekkert við hann, ég bara kyssti hann“

Guðmundur Pálsson þjáflari Fram var að vonum stoltur af sínum mönnum eftir sigurinn gegn Haukum og sagðst hrikalega sáttur með framlag sem leikmenn hefðu sýnt og sagðist bæði orðlaus og raddlaus eftir leikinn. Fyrri háfleikur hefði verið góður og það hefði gengið eftir að stoppa skyttur Haukana sem hann sagði aðalvopn þeirra. Þetta væru risa skyttur sem Haukar væru með ... Lesa meira »