Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Myndbönd (page 4)

Myndbönd

Myndbönd

Halldór Jóhann: Er maður ekki alltaf stressaður?

Halldór Jóhann þjálfari FH var ánægður með hvernig lið stóðst áhlaup Aftureldingar í seinni hálfleik í dag. Hann sagði menn vita hvað Ágúst Birgisson geta og það hefði verið slæmt að missa hann, en breiddinn í hópnum hefði staðið sig vel. Hann sagði andstæðinganna hafa neyðst til að flýta sér í lokin en hans menn hefði staðist áhlaupið vel.   ... Lesa meira »

Hlynur Morthens: Þetta er ekki sigur, það er hálfleikur

Markmaður Vals, Hlynur Morthens, vildi halda báðum fótum á jörðinni þegar blaðamaður Fimmeinn náði í hann. Hlynur sagði sigurinn hafa verið skemmtilegan en það væri bara hálfleikur og þeir ættu við hörkulið að etja. Spurður um hvað Óskar hefði sagt við þá leikhlé um miðbik seinni hálfleik sagði hann glottandi: Ekki hugmynd, hlusta aldrei í leikhléi. Watch this video on ... Lesa meira »

Óskar Bjarni: Sigur fyrir íslenskt íþróttalíf

Óskar Bjarni Óskarsson var að vonum kampakátur með sigur sinna manna og með stemninguna á Hllíðarenda. Hann sagði leikinn hafa verið góða skemmtun og sigur fyrir íslenskt íþróttalíf og handbolta. Hann sagði framliggjandi vörn gestanna hafa komið þeim ögn á óvart en þeir hafa leyst það vel. Hann sagði að sínir menn ættu að njóta augnabliksins og keyra á verkefnin ... Lesa meira »

Gulli: „Við Óskar Bjarni geturm ekki sofið saman í herbergi“

„Þetta er vel skipulagt lið með miklar skyttur og það er hátt tempó hjá þeim og þeir skora mikið af mörkum. Þeir fá líka á sig talsvert af mörkum. Þannig að þetta er mjög verðugt verkefni, „sagði Guðlaugur Arnarsson annar þjálfari Vals um mótherja Vals í dag. Örvhenta skyttan þeirra er mjög góð og einnig skyttan hinumegin, hornamennirnir eru venjulega ... Lesa meira »

Ólafur Ægir: „Anton er pabbinn í okkar sambandi“

Ólafur Ægir hefur verið að spila æ stærra hlutverk með Valsliðinu í vetur þrátt fyrir að hafa verið að glíma við alskonar meiðsli. Ólafur segir Valsmenn klára í leikinn gegn Turda klukkan 18 í kvöld en leikurunn fer fram í Valsheimilinu. Verkefnið er stórt segir Ólafur og undirbúningurinn sé búinn að vera skemmtilegur. Það se alltaf meira gaman að spila ... Lesa meira »

Utan Vallar | Allt um einvigi Fram og Hauka

Jóhannes Lange settist niður með okkur og ræddi unanúrslitaleikina í úrslitakepppni kvenna og nú er komið að því að skoða allt um leik Fram og Hauka, Jóhannes sagði strax í byrjun að þarna myndum við fá jafnari leiki en í fyrri leiknum. Bilið sé jafnara á milli þessarra liða og fyrirfram væri þetta jafnara en stjarnan og Grótta. Lange vildi ... Lesa meira »

Anton Rúnars: „Ég hef svolítið tekið Óla að mér“

Valsmenn spila í dag fyrri leikinn gegn AHC Potaissa Turdaí áskorendabikar Evrópu og  Anton Rúnarsson leikmaður liðsins segir að liðið sé hraðara en þeir hafa verið að spila á móti hingað til í keppninni. Liðið sé aðeins öðruvísi og sterkara enda sé það þannig að þegar þú ert kominn í undanúrslit í þessarri keppni verða verkefnin alltaf erfiðara. Standið á Valsliðinu ... Lesa meira »

Myndband | Valsmenn í fótbolta

Eins og fram hefur komið er talsvert álag á Valsliðiunu þessa vikurnar en liðið er í undanúrslitum Olís deildarinnar ásamt því að vera komið í undanúrslit áskorendabikar Evrópu. Valsmenn hafa aðeins dregið úr æfingum vegna leikjaálags en það er þó alltaf fastur liður að gamlir og nýjir mætist í fótboltaleik í upphitun. fimmeinn fylgdist létt með einni æfingu fyrir helgina ... Lesa meira »