Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Myndbönd (page 3)

Myndbönd

Myndbönd

Stefán Arnars: „Leikmenn og þjálfarar skiluðu ekki sínu hér í dag“

Stefán Arnarsson þjálfari Fram var að vonum ósáttur með það sem hann sá til síns liðs í dag þegar lið hans henti frá sér möguleikanum að klára að taka til sín Íslandsmeistaratitilinn með stóru tapi á móti Stjörnunni þar sem Fram liðið var hræðilegt allt frá byrjun til loka. „Við mættum bara ekki tilbúnar til leiks meðan Stjarnan mætti tilbúið ... Lesa meira »

Hanna G: „Þú verður bara að mæta með tóman og kaldan haus í svona leiki“

Hanna G. Stefánsdóttir hornamaður Stjörnunnar átti frábæran leik í dag í sigrinum á Fram þar sem Stjarnan minnkaði muninn í einvíginu í 2-1. Hanna sagði það allan tíman hafa veri ljóst hvað Stjarnan ætlaði sér í dag og það hefði ekki verið spurning að liðið hefði þurft að mæta af alvöru í þennan leik. Hún sagðist ánægð með liðið og ... Lesa meira »

Halldór Jóhann: „Ég skal vera fyrsti maður að biðjast afsökunar á mér“

Halldór Jóhann sagðist vera sáttur með að hafa sigrað í dag og jafnað einvígið gegn Val því það hefði verið afar erfitt að lenda 2-0 undir á móti þeim. Fyrri hálfeikurinn gekk illa hjá FH og sagðis Halldór að þeir hefðu verið að tapa allt of mörgum boltum og það hefi verið munurinn á liðunum ásamt því að þeir hefðu ... Lesa meira »

Óskar Bjarni: „Þetta var gert fyrir Robba hann var skíthræddur um að þetta færi 3-0“

Óskar Bjarna finnst aldrei skemmtilegt eða í lagi að tapa og hann sagði margt hafa verið að Valsliðinu í dag og þeir gætu gert heilmikið betur. „Það er hundfúllt að tapa og fjörlmörg atriði sem við hefðum getað gert betur og það var eiginlega ótrúlegt að vera inn í leiknum og við ekki að spila betur en þetta og það ... Lesa meira »

Ágúst Birgis: „Birkir Fannar oft gert þettta í vetur“

Ágúst Birgisson leikmaður Fh var að vonum sáttur með að hafa komist inn í einvígið gegn val með að jafna leika í 1-1. Þó FH hafi verið í eltingarleik í fyrri hálfeik fannst Ágústi hlutirnir ekki vera endilega að ganga illa heldur hafi þeir verið að fá á sig aulamörk og það hefi aðeins vantar herslumininn eð aum 1% að ... Lesa meira »

Myndband | Sjáðu brot af dómgæslunni í leik Turda og Vals

Eins og fram hefur komið tapaði Valur fyrir Rúmenska liðinu Turda með 9 mörkum í dag og þar sem valsmenn unnu fyrri leikinn með 8 mörkum dugði það Turda áfram í dag en Valur er dottið út. Fram hefur komið á máli Valsmanna í dag að dómgæslan hafi verið hrikaleg og hafa samfélgasmiðlar logað og þar haldið einfaldega fram að ... Lesa meira »

Ragnar og Andrés fara yfir úrslitakeppni kvenna og allt það sem gengið hefur á þar

olísdeildin

Það er búið að ganga mikið á í úrslitakeppni kvenna og talsvert mikið sem hægt er að ræða til þaula. Grótta er að koma sterkt inn og leikur úrslitaleik gegn Stjörnunni í dag um hvort liðið fer í úrslitaeinvígið. Grótta fékk þó dæmdan sigur eftir tapleik og álitsgjafar Fimmeinn þeir Ragnar Hermannsson og Andrés Gunnlaugsson fara vel yfir það mál ... Lesa meira »

Ragnar Hemans og Andrés Gunnlaugs fara yfir úrslitakeppni karla

Í utan vallar að þessu sinni settust þeir Andrés Gunnlaugsson og Ragnar Hermannsson niður og ræddu um úrslitakeppni karla og það sem helst hefur staðið upp úr í henni til þessa. Sú staða að Haukar og ÍBV hafi dottið úr keppni snemma í keppninni þykir að sjálfsögðu stórt og þá datt Afturelding út í vikunni sem leið. Þeir félagar fara ... Lesa meira »

Ásbjörn Friðriksson: Fannst við alltaf vera með leikinn

Asbjorn Fridriks

Ásbjörn Friðriksson, fyrirliði FH, sagði að sínir menn hefðu aðeins misst varnarleikinn í seinni hálfleik, sem væri ólíkt þeim. En annars var hann mjög sáttur með leikinn og hrósaði línumönnum liðsis hástert. Hann sagði Mossfellinga hafa náð að endurstilla sig í hálfeik og riðað leik FH. FH tekur á móti Aftureldingu á fimmtudaginn og geta tryggt sér sæti í úrslitum ... Lesa meira »