Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Myndbönd (page 10)

Myndbönd

Myndbönd

Gunnar Magnússon: „Frammistaðan í kvöld áhyggjuefni“

„Frammistaðan í kvöld var ekki nægilega góð bæði varnarlega og einnig vorum við að klára sóknirnar illa. Varnarlega er ég virkilega svekktur með okkar frammistöðu svona miða við hvað við lögðum í þennan leik,“sagði Gunnar Magnússon þjálfari Hauka eftir jafnteflið á móti Val í kvöld“. „þessi færi sem við vorum að skapa okkur í kvöld verða bara að duga okkur. ... Lesa meira »

Guðmundur Árni: „Betra hjá okkur en síðasti leikur“

Guðmundur Árni hornamaður Hauka var sáttur með að vera enn í toppsætinu eftir jafnteflið við Val æí kvöld og sagði það gott að lið eins og FH væru að anda ofan í hálsmálið á þeim það héldi mönnum bara á tánum. Hvað leikinn varðar sagði Guðmundur að sér þætti ekki mikið vanta upp á leik liðsins í fyrri háfleiknum og ... Lesa meira »

Halldór Stefán: „Fram og Selfoss falla“

Halldór Stefán Haraldsson þjálfari kvennaliðs Volada í Noregi var í spjalli við Suðurland Fm í gærkvöldi og ræddi þar við Gest Einarsson í Sportþættinum. Þeir félagar fóru víða í spjalli sínu og ræddu norska boltann og það umhvrfi sem Halldór býr við, en auk þess var að sjálfsögðu farið í íslenska boltann og þar sá Halldór fyrir sér að hans ... Lesa meira »

Elías Már: „Veit alveg að ég hoppaði út í djúpu laugina“

Eins og hefur komið fram hefur stjórn handknattleiksdeildar Hauka ráðið Elías Már Halldórsson leikmann Hauka sem þjáLfara kvennaliðsins fyrir næsta ár. Elías Már mun að eigin sögn hætta að spila handbolta og einbeita sér að fullum þunga að þessu stóra verkefni og segir áfram sé gerð sú krafa að Haukar séu með kvennalið í fremstu röð sem eigi að spila ... Lesa meira »

Utan Vallar | 18.umferð Olís deildar kvenna gerð upp með látum

olísdeildin

Nú þegar 18.umferð lauk um helgina í Olís deild kvenna var eiginlega ekkert sem skýrðist um stöðu mála og enn er allt einum stórum hrærigraut um hvaða lið ná að tryggja síg inn í úrlitakeppnina. Fram er með 2 stiga forskot á Stjörnuna á toppi deildarinnar og Selfoss steig stórt skref að falla allavega ekki beint úr deildinni, en það ... Lesa meira »

Árni Bragi: „Búnir að vera að bíða eftir þessari vörn svolítið lengi“

Þetta var hörkuleikur og við vitum það vel að þegar við komum hingað á Selfoss verða það alltaf hörkuleikir. En það er ógeðslega gott að vera búnir að ná loksins í tvo punkta, sagði Árni Bragi Eyjólfsson leikmaður Aftureldingar eftir sigurinn á Selfoss. Árni sagði ebbfremur að þó stigin hefðu ekki verið að koma inn undafarið væri búið að vera ... Lesa meira »

Einar Andri: „Vilji, barátta og karakter kom upp í kvöld“

„Ég var mjög ánægður með sigurinn, við vorum að spila við mjög gott og skipulagt Selfoss lið og ég var fyrst og fremst ánægður með sigurinn og liðsheildina í kvöld,“sagði Einar Andri þjálfari Aftutreldingar í kvöld eftir sigur á Selfoss. Einar sagði ennfremur að nú væri sá tími að koma ó mótinu að hver leikur færi að skipta máli þannig ... Lesa meira »

Stefán Árnason: „Eigum eftir að taka þónokkuð meira af stigum“

Stefán Árnason var sáttur með margt hjá sínum mönnum í kvöld þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Afturelsingu en aðeins eitt mark skildi liðin að í lokin. Stefán sagði bara´ttuna hafa veriuð góða og það væri góður andi í liðinu, og því væri þetta afskaplega svekkjandi en menn hefðu verið að fara illa með dauðfæri og það hefðu munað um ... Lesa meira »

Jónatan Þór: „Ég vissi í raun ekki hvað ég var með í höndunum“

Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA/Þór er kominn með lið sitt í efsta sæti 1,deildar kvenna en hann tók við liðinu eftir að hafa komið heim frá noregi í sumar. Getur Einarsson stjórnandi Sporþáttarins á Suðurland FM ræddi við Jónatan í gærkvöldi þars em Jónantan sagðist meðal annars ekki hafa haft mikla hugmynd hvað hann hefði í höndunum þegar hann ákvað ... Lesa meira »

Utan Vallar | 17.umferð Olís deildar kvenna gerð upp.

olísdeildin

Í Utan Vallar í kvöld fara þeir félagar Andrés Gunnlaugsson þjaæflari Fjölnis og Lúther Gestsson ritstjóri Fimmeinn.is yfir 17 umferð Olís deildar kvenna. Marg bar auðvitað á góma þegar heil umferð er gerð upp. Óvæntustu úrslit umferðarinnar eru án efa þau að Grótta sigraði nnýkrýnda bikarmeistara Stjörnunnar og misstu þar af leiðandi Fram aftur upp fyrir sig en nú munar ... Lesa meira »