Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » HM 2017 (page 7)

HM 2017

Björgvin Páll: Hefðum aldrei náð í Ólympíusilfur með því að hugsa raunhæf markmið

„Þessi stórmót leggjast alltaf vel í mig, við strákarnir erum alltaf kátir að mæta til Íslands. Það verður að koma í ljós hvað gerist en við erum allavega klárir og graðir og tilbúnir til að leggja mikið á okkur til að ná árangri,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður, í spjalli við Fimmeinn.is í dag. Mikið er um meiðsli í íslenska ... Lesa meira »

Landsliðið mitt: Gestur Einarsson – Elvar Örn í liðinu

Í dag eru 15 dagar þar til Ísland hefur leik á HM í handknattleik en mótið fer fram í Frakklandi. Sitt sýnist alltaf hverjum þegar kemur að vali á landsliðshópnum hjá strákunum okkar. Til gamans munum við fram að móti fá nokkra vel valda sérfræðinga til að velja sinn landsliðshóp sem þeir myndu taka með sér á mótið. Spekingarnir þurfa að ... Lesa meira »