Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » HM 2017 (page 5)

HM 2017

Tölfræði Íslenska liðsins í jafnteflisleiknum gegn Túnis

Íslenska liðið var með alls 55% skotnýtingu í jafnteflis leiknum gegn Túnis í dag en liðið var mun betra í seinni hálfleiknum. Markvarsla liðsins hefur oft verið mun betri en hún hún var aðeins 24% í fyrri háfleiknum. Björgvin Páll varði mark liðsins í fyrri hálfleik og varði aðeins 4 skot. Aron Rafn kom svo í markið í seinni hálfleik ... Lesa meira »

Svíjar og Þjóðverjar fóru illa með Suður-Ameríkana

Lið Kristjáns Andréssonar og Dags Sigurðssonar fóru hamförum í leikjum sínum í dag. Þjóðverjarnir unnu Sílebúa 35-14 eftir að hafa aðeins fengið á sig sex mörk í fyrri hálfleik. Sænska liðið skoraði einnig 35 mörk en hleypti heilum 17 inn hjá sér. Svíjar keppa við Dani á morgun og Þjóðverjar eiga Sádí Araba á þriðjudag. Bæði lið komin á frábæran ... Lesa meira »

Hundsvekkjandi jafntefli gegn Túnis

Ísland gerði 22-22 jafntefli við Túnis menn nú rétt í þessu og það getur einfaldlega sett okkur í ansi erfiða stöðu í riðlinum Eins og í undanförnum leikjum var það sóknarleikur Íslenska liðsins sem var ekki að ganga nógu vel, liðið skoraði aðeins 3 mörk fyrstu 10 mínúturnar og þá var staðan 3-6. Varnarleikurinn oft verið betri og við vorum ... Lesa meira »

Markapása sakaði ekki Dani, Króatar unnu Ungverja

Strákarnir hans Guðmundar áttu ekki í erfiðleikum með fínt lið Egypta í lokaleik dagsins. Fjöldi tæknifeila í fyrri hálfleik reyndust Egyptum dýrir og voru Danirnir duglegir að refsa með góðum hraðaupphlaupum. Í hálfleik var staðan 21-15 fyrir Dönum. Þeir gerðu útum leikinn með því að skora þrjú fyrstu mörk seinni hálfleiks. Eftir það var ljóst í hvað stefndi og þó ... Lesa meira »

Spánn vann Túnis, Norðmenn höfðu sigur gegn Rússum

tvedten Noregur

Spánverjar unnu þægilegan fimm marka sigur á Túnisarbúum í öðrum leik dagsins í B riðli. Spánverjar eru þá jafnir Slóvenum í topp sætunum en Slóvenar eru með talsvert betri markatölu. Spánverjarnir spila við Angóla á morgun. Slóvenar og Spánverjar spila á fimmtudag og er farið að líta út fyrir að það verði úrslitaleikur í riðlinum. Noregur sigraði Rússa 28-24 í hinum ... Lesa meira »

Tölfræði Íslenska liðsins í tapinu á móti Slóveníu

Það vantaði talsvert upp á að leikmenn íslenska liðsins væru að nýta færin sín í fyrri háfleik en skotnýtingin var einungis 44%. Góð markvarsla Björgvins Páls var að halda okkur inn í leiknum en markvrslan datt sov niður í seinni hálfleik en alls voru markvarsla liðsins 26%. Alls voru íslensku leikmennirnir 10 mínútur á bekknum og fengu 3 gul spjöld. ... Lesa meira »

Arnór Atlason: „Síðasti tapaði boltinn situr í mér“

Arnór Atlason var að vonum hunssár með eins marks tap í dag á móti Slóveníu og sagðist getað tekið hluta af því á sjálfan sig. Leiðinlega svarið er að okkur vantaði aðeins eitt mark eð atvö en við getum týnt ýmislegt úr Þessum leik þar sem við erum ekki góðir og þá bæði í vörn og sókn, en við börðumst ... Lesa meira »

Rúnar Kára: Fullt af dómum þarna sem voru óskiljanlegir“

Hrikalega, hrikalega svekktur með þetta tap og mér fannst við vera að leiða leikinn og það vantaði sáralítið uppá. Við erum aðeins of staðir í upphafi leiks og smá tíma að komast inn í leikinn við vorum bara smá tíma á að læra á vörn þeirra þeir eru hrikalega agrisívir og voru að fórna sér mikið í brotin. Það var ... Lesa meira »

Guðmundur Hólmar: „Dómararnir voru bara að gera sitt besta“

„það var mjög leiðinlegt að fá ekki neitt úr þessum leik en sóknin í fyrri háfleik var bölvað bras og þar gekk okkur illa, vorum staðir og við þurftum að hafa mikið fyrir öllum þessum mörkum. En heild yfir voru þetta nokkur atriði sem hefðu þurft að detta með okkur eins og líka nokkrir dómar, sagði Guðmundur Hólmar meðal annars ... Lesa meira »

Anór Þór: „Gátum komist tveim yfir og ég tek það bara á mig“

Það er bara erfitt að kyngja þessu frábæra handboltaliði sem er erfitt að spila gegn. Við áttum séns á að komast teim mörkum yfir  en náðum því ekki og það tek ég á mig, sagði Arnór Þór Gunnarsson sem var skiljanlega svekktur með eins marks tap í dag á móti Slóveníu í dag. „Við vorum að spila hörkuvörn í fyrri ... Lesa meira »