Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » HM 2017 (page 4)

HM 2017

Slóvenar gerðu okkur greiða og sigruðu Makedóniu

Slóvenar gerðu okkur íslendingum stóran greiða nú rétt í þessu þegar þeir sigruðu Makedóníu með 7 mörkum, 29-22 en staðan í hálfleik var 16-10 fyrir Slóvena og eru þar með komnir áfram í 16 liða úrslitin. Sigur Slóvena þýðir að íslenska liðið á góða möguleika á þriðja sæti riðilsins en hefði Makedónía sigrað væri þriðja sætið nánast farið. Lið Makedóníu ... Lesa meira »

Ólafur Guðmunds: „Ég er mikið í ísbaðinu á þessu móti“

Ólafur Guðmundsson vinstri skytta landsliðsins segist vera að koma vel frá leikjunum líkamlega og skrokkurin sér bara nokkuð góður eftir álagið undanfarið. Við ræddum við Ólaf á hóteli strákana í hádeginu og þar fór Ólafur aðeins yfir líka með okkur hvar hann og líðið ætti inni en hann segir tapaða bolta hafa kostað okkur of mikið til þesssa. „Staðan á ... Lesa meira »

Gunnar Steinn: „Ég held með Svíum í kvöld“

Gunnar Steinn Jónsson leikmaður íslenska landsliðsins ræddi við okkur á hóteli strákana nú í hádeginu og segist ferskur þrátt fyrir að vera kannski ekki í stóru hlutverki „Ég er alveg ferskur og þó ég sé ekki í stóru hlutverki þá er maður alveg samt aðeins laskaður eftirsvona marga leiki á fáum dögum. En ég er alveg tilbúinn í þetta og ... Lesa meira »

Katar vann grannaslaginn, heimamenn sigruðu Noreg

Bahrain varð að lúta lægra haldi gegnu grönnum í sínum í Katar í kvöld. Atkvæðamestur í lið Qatara var Ahmad Madadi sem skoraði átta og svo Kamal Aldin sem skoraði sex. Mahmood Ali skoraði fimm fyrir Bahrain  en annars dreifðust mörk jafnt í báðum liðum. Lokatölur 32-22 fyrir Katar sem eiga Argentínumenn næsta. Heimaliðið hélt uppteknum hætti með góðum sigri á ... Lesa meira »

Janus Daði fékk kælingu á hnéð strax eftir leikinn í dag

Janus Daði Smárason leikmaður íslenska landsliðsins var í miklum slagsmálum í leiknum í dag þegar Ísland gerði jafntefli við Túnis 22-22. Janus daði fékk högg á hnéð og var kæling strax sett  á Janus eftir leik, en hann var þó ekki það meiddur að hann var mættur í viðtöl eftir leikinn en hafði þá ís vafið um fótinn. Hvort þetta ... Lesa meira »

Ómar Ingi: „Við ætlum að sigra næstu tvo leiki“

Ómar Ingi Magnússon segist svekktur með aðeins eitt stig en það þýddi ekkert að láta þetta svekkja sig lengi og það yrði bara að halda áfram. Ómar sagði að fyriur sér hefði þetta verið skrýtin leikur , mikil læti og liðið hefði á tíma verið að gera sér þetta svolítið erfitt, hann sjálfur hefði klúðrað. Hann viðurkenndi það að eitt ... Lesa meira »

Bjarki Már: „Mun skemmtilegra að spila en sitja í stúkunni“

Bjarki Már Gunnarsson varnarmaður íslenska landsliðsins var hundvekktur með aðeins eitt stig og sagði það vera vonbrigði því liðið hefði spilað vel og barist mikið í seinni háfleiknum. Við lögðum allt í þennan leik en þetta hefði bara ekki fallið með liðinu í dag og þeir hefðu verið að skapa sér næg færi til að klára þennan leik. Sjálfur sat ... Lesa meira »

Janus Daði: „Ég var bara auli“

„Maður var hundsvekktur um leið og flautan gall en við erum samt ánægðir með þetta stig og það var bara mikilvægt að tryggja fyrsta stigið og svo verðum við bara að taka blði stigin úr næsta leik“, sagði Janus Daði eftir jafnteflið við Túnis á HM í dag. „Við erum ennþá aðeins högtandi o0g gerum of mikið af tæknifeilum en ... Lesa meira »

Aron Rafn: „Var með flotta vörn fyrir framan mig“

Aron Rafn Eðvaldsson markmaður íslenska liðsins kom inná í seinni háfleik og varði mikilvæga bolta strax í  upphafi hálfleiksins. Hann sagðist afar ánægður með þá vörn sem hann hefi verið með fyrir framan sig lengst af en menn hefðu náð að þéttast frá fyrri hálfleiknum og sagði menn hafa verið að berjast eins og ljón og þar af leiðandi hefðu ... Lesa meira »

Geir Sveins: Björgvin veit það vel sjálfur að hann hefur átt betri dag“

Geir Sveinsson þjálfari Íslenska liðsins sagðist afar feginn að sjá fyrsta stigið komið í hús en hann hefði að sjálfsögðu viljað hafa þau tvö. Geir sagði fyrri háfleikinn ekki hafa verið eins góðan og liðið hefði byrjað illa og allt of mörg mistök hefðu verið gerð í upphafi. Það hefði þó lagast í þeim seinni og með góðum upphafskafla í ... Lesa meira »