Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » HM 2017 (page 3)

HM 2017

Kristján Andrésar í úrslitaleik um 2.sæti D-riðils með Svíþjóð

Kristján Andrés­son­ar þjálfara Svía leiddi lið sitt til sigurs gegn Katar nú í kvöld og var sigurinn nokkuð sannfærandi eða 11 marka sigur 36-25 eftir að staðan var 19-12 í hálfleik. Svíar hafa einungis tapað einum leik í D riðlinum en það var á móti Danmörku og leikur liðið úrslitaleik um annað sætið gegn Egyptum. Danir hafa þegar sigrað riðilinn ... Lesa meira »

Manaskov: „Guðjón er kannski orðinn gamall en leikur samt eins og hann sé 24 ára“

Dejan Manaskov leikmaður Makedóníu ræddi við okkur á Fimmeinn eftir tapið gegn Spáni og sagði leikinn á morgun gegn Íslandi vera mikilvægur báðum liðum. „Þessi leikur gegn Íslandi á morgun verður einfaldlega að vinnast hjá báðum liðum og við vitum að hann verður afar erfiður. Ísland er án síns besta leikmanns Aron Pálmarssonar en ég persónulega veit að þarna eru ... Lesa meira »

Erfitt hjá Dönum | Hansen fékk sló frá sér og fékk rautt | Myndband

mikkel hansen

Það gekk talsvert á í sigri dana á liði Bahrain í kvöld en daninn Mikkel Hansen sem er þeirra sterkasti maður missti stjórn á skapi sínu og sló frá sér þegar hann var að berjast við varnarmenn Bahrain. Það er greinilegt að leikmenn danska liðsins voru ekki sáttir með hvernig leikurinn var að spilast undir lokin enda Bahrain að eiga ... Lesa meira »

Markvarsla Makedóníu er alls ekki góð

Veikir hlekkir í liði Makedóníu er klárlega markvarslan og þeir blaðamenn sem Fimnmeinn ræddi við um markvarðapar þeirra sega að þeir séu bæaðir á svipuðum stað en hvorugur þeirra hafi verið sannfærandi á mótinu til þessa. Þegar tölfræðin er skoðuð yfir markvörslu Makedóníu eftir fyrstu 3 leikina sést að í þeim leikjum vörðu þeir samtals 28 skot og er markvarsla ... Lesa meira »

Argentina skoraði aðeins tvö mörk í fyrri hálfleik á móti Katar

Katar settu sig í ágætisstöðu í D riðli og virðast vera komnir í 16 liða úrslitin eftir sigur gegn Argentínu í dag, 21-17. Leikurin var ansi ójafn í fyrri hálfleik og Argentína skoraði aðeins tvö mörk í fyrri hálfleiknum á móti 9 mörkum Katar. Þetta jafnaðist þó aðeins í seinni hálfleik enda skoraði Argentina 15 mörk í seinni háfleiknum. Argentína ... Lesa meira »

Dagur enn með fullt hús stiga í C riðli eftir sigur á Saudi Arabíu

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu öruggan og sannfærandi sigur gegn Saudi Arabíu í dag 38-24 og jöfnuðu þar með Króatíu að stigum í efsta sæti C riðils. Sigurinn var strax ljós í hálfleik enda munaði 8 mörkum á liðinum þá, 21-13. Sigurinn eins og áður segir kemur Þýskalandi upp að Króatíu í riðlinum en Króatíou leikur ... Lesa meira »

Króatar með gott tak á Hvíta-Rússlandi

Króatar eru enn ósigraði á toppi C riðils á HM í  Frakklandi, en þeir sigruðu Hvíta-Rússland með sex mörkum, 31-25. Leikurinn byrjaði nokkuð jafn en Króatar þó skrefinu á undan. Eftir sjö mínútna leik var Króatía komin með 5-2 forystu í leiknum. Leikurinn varð þó nokkuð jafn aftur, en aldrei tókst Hvítrússum að jafna metin. Í hálfleik var staðan 18-15 ... Lesa meira »

Landin lykillinn í sigri Dana gegn Svíum

Niklas landin Danmörk

Danir tókur forystuna í D riðli á HM í Frakklandi, með hádramatískum sigri á Svíum, 27-25, en aðeins einu marki munaði á liðunum þegar að fimm sekúndur voru eftir af leiknum. Staðan í hálfleik var 14-10 fyrir Dönum, en Niklas Landin spilaði lykilhlutverk í sigri Dana. Það verður ekki tekið af Svíþjóð að þeir voru að spila flottan handbolta og ... Lesa meira »