Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » HM 2017 (page 2)

HM 2017

Danir fúlir útí Guðmund, Dagur segir mistökin sín.

Það var ekki góður dagur hjá Þjóðverjum og Dönum í dag. Bæði liðin féllu úr leik á heimsmeistaramótinu gegn liðum sem þau áttu að vinna á pappírunum. Extrabladet talaði um danskar hamfarir og sagði blaðamaður blaðsins að Guðmundur ætti að segja af sér hið snarasta. Guðmundur hefur ekki tjáð sig málið, en gíferlega svekkjandi að kveðja Ólympíumeistaranna á þennan hátt. ... Lesa meira »

Guðmundur úr leik á HM með Danska landsliðið

Það var hörkuleikur þegar danir undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar léku við Ungverja í 16 liða úrslitum á HM í dag. En danir töpuðu með tveim mörkum 27-25 og eru úr á HM í Frakklandi sem þykir sjálfsagt mikil tíðinsi. Danir sem mörgum finnst ekki hafa verið sannfærandi á mótinu komust aldrei yfir í fyrri hálfeik og þegar honum lauk var ... Lesa meira »

Svíar reykspóluðu yfir Hvít Rússa og mæta frökkum í 8 liða úrslitum

Lærisveinar Kristjáns Andréssonar lentu aldrei í vandræðum þegar þeir mættu Hvít Rússum í 16 liða úrslitum á HM í Frakklandi í dag. Lokatölur urðu 41-22 þar sem Svíar byrjupu að stinga af eftir rétt um 5 mínútna leik. Það var aldrei jafnt á tölum nema fyrstu mínúturnar og í stöðunni 3-3 fóru svíar að skilja Hvít Rússa eftir. Munurinn var ... Lesa meira »

Myndband | Sjáðu það helsta úr leik frakklands og íslands

Eins og öllum ætti að vera ljóst sigiruðu Frakka okkur íslendinga í 16 liða úrslitum í gærkvöldi með 6 marka mun sem mörgum fannst kannski óþarflega stór. Íslenska liðið spilaði gríðarlega vel í fyrri hálfeiknum og hefði vel getað verið yfir í hálfleik en það tók  Frakka um 20 mínútur að komast yfir í fyrsta skipti í leiknum. Seinni hálfeikur ... Lesa meira »

HM í dag | Þrír íslenskir þjálfarar verða í eldlínunni í 16 liða úrslitum dagsins

Það er stór dagur á HM í Frakklandi í dag þegar 16 liða úrslitin halda áfram en þar verða þrír íslenskir þjálfarar í eldlínunni með lið sín. Kristján Andrésson hefur verið að gera frábæra hluti með sænska landsliðið sem hefur aðeins tapað einum leik á mótinu til þessa en það var í undariðlunum á móti Dönum en hann mætir Hvíta ... Lesa meira »

Spánn í miklum vandræðum en tryggðu sig í 8 liða úrslitin ásamt Slóveníu

Spánverjar og Slóvenía eru komnir áfram í 8 liða úrslit á HM en Rússar og Brassar eru farnir heim. Spánverjar lentu í bullandi vandræðum á móti Brössum í dag og það var Brasilía sem var tveim mörkum yfir í hálfleik 18-16. Frábær varnarleikur ásamt markvörslu Brassana sem voru auk þess með nær 80% skotnýtingu úr fyrri hálfeiknum auk þess sem ... Lesa meira »

Franska liðið með 38% markvörslu á mótinu

Það er ljóst að Íslenska lipið er að fara að spila gegn ógnarsterku liði Frakka sem hafa sýnt hversu megnugir þeir eru í þeim fimm leikjum sem búnir eru. Frakkar hafa mjög góða leikmenn í öllum stöðum og markvarðapar liðsins eru engir aukvissar og þar stendur á milli stangana einn af betri markvörðum heims, Thierry Omeyer en hann er með ... Lesa meira »

Dagur og Kristján með stórsigra

Þýska landsliðið losaði sig við Króata grýlu sína með glæsilegum hætti og strákarnir hans Kristjáns fór létt með Egypta í dag. Þjóðverjar leiddu allan leikinn og náðu mest 7 marka forystu sem þeir héldu út leikinn. Frábær sigur á liði sem þeir höfðu ekki unnið á móti síðan 2002. Þjóðverjar klára riðla keppnina með fult hús stiga og kemur í ... Lesa meira »

Þjóðverjar í risaslag.

Það fer ekki á milli mála hver stórleikur dagsins í dag er, Þjóðverjar mæta Króötum í úrslitaleik C-riðils. Bæði lið hafa unnið alla leiki sína og eftir því hvernig leikir D-riðils fara geta liðin mætt Svíjum, Egyptum eða Katar í 16 liða úrslitum.  Um helmingur liðanna spilar með einhverjum úr hinu liðinu með félagsliðum sínum auk þess  liðin hafa háð ... Lesa meira »

Spánverjar kláruðu sinn riðil með fullu húsi stiga eins og Frakkar

  Spánverjar sigurðu Slóveníu nokkuð sannfærandi í kvöld en lokatölur urðu 36-26 eftir að staðan í háfleik hafði verið 18-10. Slóvenum gekk erfiðlega að skora í upphafi seinni hálfleiks og eftir 35 mínútur var munurinn orðinn 10 mörk, 21-11. Spánverjar sigurðu þar með riðilinn okkar með fullu híúsi stiga en Slóvenía er í öðru sæti með 7 stig eftir eitt ... Lesa meira »