Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » HM 2017

HM 2017

Thierry Omeyer kvaddi landslið Frakka sem Heimsmeistari

Franski landsliðsmarkvörðurinn, Thierry Omeyer, mun ekki gefa kost á sér í franska landsliðið aftur og var úrslitaleikurinn í gær hans síðasti landsleikur. Omeyer hefur spilað með franska landsliðinu frá 1999 og verið einn besti markvörður heims í mörg ár. Hann hefur orðið fimm sinnum  Heimsmeistgari og fjórum sinnum Evrópumeistari ásamt því að hafa tvisvar orðið Olympíumeistari. Omeyer er rúmlega fertugur ... Lesa meira »

Úrvalslið HM | Tölfræðin yfir leikmennn úrvalsliðsins

Strax í gærkvöldi eftir að Frakkar tryggðu sér  Heimsmeistaratitilinn með sigri á Norðm0nnum var úrvalslið HM kynnt og þar eru þrír Norðmenn innanborðs. Frakkinn, Ni­kola Kara­batic var valinn mimkilvægasti leikmaður mótsins, en mörgum fannst hann ekki sýna sitt rétta andlit á mótinu. Úr­valslið móts­ins lít­ur svona út: Markvörður: Vincent Ger­ard Frakklandi – 40% markvarsla. Vinstra horn: Jerry Toll­bring Svíþjóð 38 ... Lesa meira »

Frakkar Heimsmeistarar 2017 | Sýndu mátt sinn í seinni hálfleik og keyrðu fyrir Noreg

Frakkar eru Heimsmeistarar 2017 eftir sigur gegn Norðmönnum rétt í þessu, 33-26. Frakkar sem fyrr á þessu móti byrjuðu verr en sýndu svo mátt sinn í seinni hálfleik. Það var gríðarlegur hraði í byrjun leiks og greinilegt að Frakkar ætluðu sér að keyra hratt á norðmenn sem voru þó algerlega tilbúnir að leika hratt. Þeir voru fljótir til baka og ... Lesa meira »

Slóvenía stal bronsinu eftir að hafa verið með tapaðan leik í höndunum

Slóvenía vann bronsið nú í kvöld þegar þeir sneru nánast töpuðum leik sér sér í vil en þeir voru mest komnir 8 mörkum undir á tímabili en með glæsilegum kafla í seinni hálfleiks sigruðu þeir með einu marki, 31-30. Króatar voru snemma í leiknum komnir með 3-4 marka forystu með öflugum varnarleik en Slóvenía var þó aldrei langt undan og ... Lesa meira »

Norðmenn tryggðu sér úrslitaleikinn gegn Frökkum

Það verða Norðmenn sem leika til úr­slita um heims­meist­ara­titilinn gegn Frökk­um á sunnu­dag,, en þeir sigruðu Króata í fram­lengd­um leik í kvöld. Staðan eftir 60 mínútur var 22-22 en að lokum voru það Norðmenn sem höfðu sigur, 28-25. Þetta er í fyrsta skiptið sem Norðmenn spila til úrslita á HM og fögnuðu þeir mikið í leikslok.   Það voru Norðmenn ... Lesa meira »

Undanúrslit klár – Norðmenn síðasta Norðulandþjóðin

Það er farið að styttast í lok heimsmeistaramótsins og í dag voru átta liða úrslit spiluð. Svekkelsi dagsins var tap sænskra lærisveina Kristjáns Andréssonar fyrir gestgjöfum Frakklands. Leikurinn var gríðarlega hraður og jafn fram á síðustu mínúturnar, þegar Frakkar náðu að slíta sig frá gestunum. Engu að síður vantaði ótrúlega lítið upp á að kornungt lið Svía myndi ná að ... Lesa meira »

Frederic: „Eigum við bara ekki báðir mikið í Kristjáni“

Fimmeinn ræddi við Frederic Pettersson leikmann svía og spurðist út í hvernig þjálfari Kristján Andrésson væri og það er greinilegt að það er almenn ánægja með störf hans hjá liðinu. „Kristjáni hefur tekist að búa til alveg ótrúlega liðsheild á skömmum tíma og það er bara einhvernveginn þannig að maður gerir allt til þess að fá að vera partur af ... Lesa meira »

Kritján Andrésson: „Ég fylgist alltaf með íslenska liðinu“

Fimmeinn ræddi við Kristján Andrésson þjálfara Svía eftir stósigurinn á Hvít rússum í Lille í gær og sagði Kristján vera afar stoltur af sínum mönnum „Þetta er í rauninni bara búið að vera fínt, við erum búnir að spila vel, standa vel vörnina og fengið góða markvörslu og svo sóknarlega erum við búnir að sýna góða taktík. Drengirnir eru bara ... Lesa meira »