Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Hin hliðin

Hin hliðin

Hin hliðin | Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir Fylkir

Ólöf er uppalin í Fylki og spilar þar enn. Hún er komin með það sem af er tímabili 35 mörk fyrir árbæjarliðið. Fylkir er sem stendur í 8 sæti Olís deildar kvenna og er mikil spenna í deildinni. Við fengum að kynnast Ólöfu betur hér í hinni hliðinni og má lesa hana hér að neðan. Fullt nafn? Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir ... Lesa meira »

Hin hliðin | Tjörvi Þorgeirsson Haukar

Tjörvi Þorgeirsson leikmaður Hauka sýnir okkur hina hliðina á sér á þessum fallega aðfangadegi jóla og kemur sjálfsagt liðsfélaga sínum Elíasi Má í mikið jólaskap. Tjörvi hefur ávallt verið stór hlekkur í liði Hauka þars em hann er uppalin og flestir sem fylgjast með handbolta vita hversu sterkur hann er fyrir lið sitt. Hann hefur skorað 48 mörk í vetur ... Lesa meira »

Hin Hliðin | Sævar Ingi Eiðsson Mílan

Sævar Ingi Eiðsson er uppalinn Selfyssingur og spilar þar með liði Mílunnar í 1 deild karla, Mílan er sem stendur í 5 sæti 1 deildar karla með 10 stig. Hann á einnig leiki að baki með liði Selfossar á undanförnum árum. Sævar hefur skorað það sem af er tímabili 49 mörk og verið einn af lykilmönnum Mílunnar. Við hjá fimmeinum ... Lesa meira »

Hin hliðin | Brynjar Loftsson Fjölnir

Brynjar Loftsson er uppalinn leikmaður Fjölnis og spilar nú með Fjölni í 1 deild karla. Hann hefur gert það gott með Fjölni og Víking undanfarin ár og hefur meðal annars skorað 19 mörk það sem af er tímabili í 1 deild karla. Við hjá fimmeinum fengumst að kynnast honum betur þegar við spurðum hann spurninga út í hina hliðina hér ... Lesa meira »

Hin hliðin | Pétur Júníusson Afturelding

Jæja þá er komið að hinni hliðinni þessa vikuna. Að þessu sinni er það markamaskínan Pétur Júníusson leikmaður Aftureldingar úr Mosfellsbæ sem er kominn með 28 mörk eftir 11 leiki og skoraði 10 mörk í síðasta leik þegar Afturelding sigruðu ÍR í háspennu leik í Mosfellsfæ. Hann hafði margt að segja og komumst að mörgu fróðlegu. Meðal annars er Magnús ... Lesa meira »

Hin hliðin | Kristján Orri Jóhannsson Akureyri

Kristján Orri Jóhannsson er vinstri hornamaður og leikur með liði Akureyrar í Olís deild karla en er uppalinn í Þrótti. Hann hefur verið að gera það gott í handboltanum með Akureyri og hefur skorað það sem af er tímabili 38 mörk. Við spurðum hann út í hina hliðina og komumst að mörgu fróðlegu sem má lesa hér að neðan, eins ... Lesa meira »

Hin hliðin | Þórhildur Braga Þórðardóttir HK

Þórhildur Braga Þórðardóttir er uppalin leikmaður HK og spilar þar ennþá og spilar núna í Olís deild kvenna, einnig á hún leiki með yngri landsliðum Íslands. Hún hefur verið iðin að skora og er búin að skora það sem af er vetri 26 mörk. Við fengum að kynnast henni betur þegar við spurðum hana spurninga út í hina hliðina hér ... Lesa meira »

Yfirheyrslan og draumalið – Birta Fönn Sveinsdóttir leikmaður KA/Þór

Birta Fönn Sveinsdóttir leikmaður KA/Þór er 19 ára og er nú í yfirheyrslunni hjá fimmeinn.is í dag. Birta  lék sinn fyrsta meistaraflokksleik 16 ára með KA/Þór, en hún var valin íþróttamaður ársins hjá KA árið 2013, þá 17 ára. Birta hefur byrjað þetta tímabil vel með KA/Þór og er markahæst í liðinu en hún er talin einn efnilegasti leikmaður landsins ... Lesa meira »

Hin hliðin | Eva Björk Davíðsdóttir Grótta

Eva Björk Davíðsdóttir er uppalin leikmaður Gróttu og spilar þar ennþá og spilar núna í Olís deild kvenna. Hún hefur gert það gott með Gróttu undanfarin ár og varð hún meðal annars Íslandsmeistari í fyrra með liðinu og á því tímabili skoraði hún 66 mörk. Við hjá fimmeinum fengumst að kynnast henni betur þegar við spurðum hana spurninga út í ... Lesa meira »