Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » EM Póllandi (page 5)

EM Póllandi

Heimamenn í Póllandi öruggir gegn Hvíta-Rússlandi

Heimamenn í Póllandi virðast vera búnir að ná sér eftir tapið gegn Noreg og sigruðu H-Rússa Það hafði örugglega mikið að sega að H-Rússar misstu, Siarhei Rutenka af velli strax í upphafi leiks meiddan og kom hann ekkert meira við sögu. Pólverjar voru ávallt skrefinu á undan í fyrri hálfeik og náðu að leiða með ca 1-2 mörkum lengst af ... Lesa meira »

Noregur og Makedónía skildu jöfn

Makedónía og Noregur skildu jöfn 31-31 í leik sem varð spennuþrungin á síðsutu 10 mínútunum, en Norðmenn komu til baka úr að virtist vonlausri stöðu. Eftir að Norðmenn skoruðu fyrsta mark leiksins lentu þeir í eilitlum vandræðum og voru kannski sjálfir sér ekki líkir lengst af fyrri hálfeiksins. Jafnræði var þó með liðunum lengst af en Makedóníumenn náði þó reglulega ... Lesa meira »

Markahæstir á EM | Heimamenn eiga tvo á listanum

Markahæstu leikmenn EM til þessa dreifast nokkuð jafnt á milli liða, en af þeim 9 markahæstu eiga heimamenn í Póllandi tvo leikmenn. Leikmaður Dags Sigurðssonar og Þýskalands, Reichmann er markahæstur með 29 mörk og þar af koma 16 af þeim úr vítaköstum en Manuel Strlek frá Króatíu er með bestu skotnýtinguna af þeim sem eru á þessum lista eða 80%. Michal Jurecki, ... Lesa meira »

Tölfræðipunktar íslenska liðsins frá EM í Póllandi

Eins og flestum er kunnugt um er Íslenska liðið komið heim af EM sem háð er í Póllandi og höfum við því tekið saman nokkara tölfræðipunkta frá liðinu. Alls spilaði liðið 3 leiki og vannst sigur í einum þeirra á móti Norðmönnum í fyrsta leik, liðið tapaði svo tveim næstu leikjum í undariðli sínum á móti Hvíta Rússlandi og Króatíu ... Lesa meira »

Dagur missir tvo lykilmenn úr hópnum.

Dagur Sigurðsson þjálfari þýska landsliðsins fékk slæamr fréttir í gærkvöldi þegar ljóst varð að tveir stórir póstar í þýska liðinu urðu að draga sig til baka vegna meiðsla. Fyr­irliðinn Stef­fen Wein­hold og félagi hans Christian Dissin­ger meiddust báðir í sigri liðsins gegn Rússum í gærkvöldi og leika ekki meira með á EM í Póllandi. Þetta er enn eitt áfallið fyrir ... Lesa meira »

Myndband | Sjáðu tilþrifin hjá markvörðum dana og spánverja í gær

Niklas landin Danmörk

Danir sigruðu Spánverja í gær eins og fram hefur komið í frábærum handboltaleik þars em Danir voru meiri hluta leiksins í miklum eltingarleik sem þeir náðu að snúa sér í hag síðasta korterið og sigra að lokum með 4 mörkum. Markverðir liðanna beggja vöktu mikla athygli enda frábærir vörslur sem við fengum að sjá hjá þeim í leiknum. Hér að ... Lesa meira »

Danmörk gerði það ómögulega í leik gegn Spánverjum í kvöld

Danir voru búnir að vera í miklum eltingarleik gegn Spánverjum í tæpar 50 mínútur og virtust ætla að verða auðveld bráð en á 46 mínútu skelltu þeir spánverjum í gólfið og skildu þá eftir þar og unnu 27-23 Danir voru hreinlega á hælunum varnarlega í byrjun og lentu undir 4-1. Vörn Spánverja að láta dani skjóta illa og 5-1 vörn ... Lesa meira »