Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » EM Póllandi (page 4)

EM Póllandi

Stórsigur Króatíu gegn Póllandi lætur Frakkland sitja eftir

Stórsigur Króata í kvöld á heimamönnum varð til þess að Króatar fóru uppfyrir Frakka á markatölu og það eru því Króatar sem komnir eru áfram í undanúrslitin. Heimamenn í Póllandi sem hafa vakið mikla athygli á EM til þessa fyrir góðan handbolta sáu eiginlega aldrei til sólar á móti Króötum í kvöld og komust til að mynda aldrei yfir í ... Lesa meira »

Dagur og Þjóðverjar komnir í undanúrslit með sigri á Guðmundi

Dagur Sigurðsson er kominn með Þýskaland í undaúrslit á EM eftir magnaðan sigur á Dönum. Það varð engin fyrir vonbrigðum með byrjunina á þessum leik sem allur var í járnum í leik þar sem mikill hraði var í. Danir komust í tveggja marka forystu í tvígang í upphafi leiks en á á 13 mínútu voru Þjóðverjar komnir marki yfir 6-5. Mikkel ... Lesa meira »

Hvít Rússar sigruðu Makedóníumenn

Hvíta Rússland sigraði Makedóníumenn með eins marks mun í dag, 30-29 en staðan í hálfeik var 14-13 fyrir Hvít Rússa. Hvorugt þessara liða voru í neinni baráttu um að komast í undanúrslitin en með þessu tapi endaði Makedónía í neðsta sæti milliriðils 1 með eitt stig. Hvít Rússar enduðu í sætinu fyrir ofan með 2 stig. Kiril Lazarov fór á ... Lesa meira »

Svíar sigraði Ungverja og bíða eftir leik Spánverja og Rússa

Svíþjóð sigraði Ung­verja­land í fyrsta leik lokaum­ferðar­inn­ar í mill­iriðli 2 á EM, en sá leikur endaði með nokkuð sannfærandi sigri Svía 22-14 en hálfeikstölur voru 10-7. Svíar enduðu þar með 4 stig en það kemur ekki í ljós fyrr en seinna í kvöld hvort það dugi þeim til að klára takmark þeirra að komast í forkeppni Olýmpíuleikana í Ríó og ... Lesa meira »

EM Jarðskjálftakvöld framundan | Dagur og Guðmundur mætast

Það verður blásið í alvöru herlúðra í kvöld á EM og ljóst að engin handboltaáhugamaður getur látið þetta kvöld fram hjá sér fara. Lokakvöld milliriðlana er framundan og eftir leiki gærkvöldsins er einfaldlega allt í hálalofti í báðum riðlum og ljóst að barist verður upp á hvern einasta bolta upp í rjáfur til að tryggja sér annað af tveim efstu ... Lesa meira »

Svíar frestuðu því að Danir gætu fagnað undanúrslitasætinu

Svíar frestuðu því að danir gætu fagnað undanúrslitum með að ná í ótrúlegt jafntefli, en Svíar voru undir í ca 50 mínútur í leiknum. Leikurinn var í járnum fyrstu mínúturnar og ekki mikið skorað staðan, 2-2 eftir 5 mínútna leik og Svíar og Johan Jakobsson búinn að skora bæði mörk Svía og það langt fyrir utan punktalínu. Það voru svo ... Lesa meira »

Spánverjar unnu Ungverja eftir spennandi leik

Spánverjar eru komnir í fín mál í milliriðli 2 á EM eftir góðan sigur gegn Ungverjum í kvöld. Sigur Spánverja setur hinsvegar strik í reikninginn fyrir Dag Sigurðsson og lærisveina í þýska landsliðinu. Fyrri hálfleikurinn í dag var jafn og spennandi en staðan að honum loknum var jöfn, 15-15. Í seinni hálfleik var áfram jafnræði á með liðunum en Spánverjar ... Lesa meira »

Útvarp Hringbraut og Fimmeinn.is gera upp EM í dag

Fimmeinn.is verður áberandi í útvarpinu, nánar tiltekið á útvarpsstöð Hringbrautar, í dag þegar frammistaða Íslands á EM í handbolta verður gerð upp. Þá mun ritstjóri Fimmeinn.is mæta í spjall við útvarpsmanninn og fyrrum handboltaþjálfarann Kristján Aðalsteinsson. Þar verður farið yfir gengi liðsins á mannamáli. Umræðurnar hefjast á slaginu 13:00. Þá er einnig stefnt að frekara samstarfi milli útvarps Hringbrautar og ... Lesa meira »