Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » EM Póllandi (page 26)

EM Póllandi

Leiktímar Íslands á EM | Höllin tekur 11.500 áhorfendur

Nú styttist heldur betur í að flautað verði til leiks á EM í handbolta en fyrsti leikur mótsins fer fram 15. janúar. Mótið er haldið í Póllandi að þessu sinni og Ísland er á meðal liða á mótinu. Íslenska liðið spilar leiki sína í B-riðlinum í Katowice. Höllin heitir Spodek Arena og tekur hún um 11.500 manns í sæti. Búið ... Lesa meira »

Svíar hafa oftast unnið EM – Nokkrir punktar úr sögu mótsins

Nú eru einungis 11 dagar í að Evrópumótið í handknattleik hefjist í Póllandi en þar verður íslenska landsliðið á meðal liða. Evrópumeistaramótið er nú haldið í 12. sinn en það fyrsta fór fram í Portúgal árið 1994. Svíar oftast unnið til gullverðlauna á mótinu eða alls fjórum sinnum. Svíþjóð vann raunar fjögur af fyrstu fimm Evrópumótunum en síðan þá hefur ... Lesa meira »

Snorri Steinn um innbrotið í nóvember | ,,Ógeðsleg tilfinning“

Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson varð fyrir því óláni í nóvember að brotist var inn á heimili hans í Nimes í suður Frakklandi. Hann ræddi um innbrotið við RÚV á dögunum „Það voru bófar sem straujuðu húsið mitt, stálu því sem þeir gátu, og gengu illa um,“ sagði Snorri um málið og hélt áfram. „Tilfinningin að einhver hafi farið svona inn ... Lesa meira »

Hvernig kemst Ísland á Ólympíuleikana?

Eitt af helstu markmiðum íslenska landsliðsins í handknattleik á EM í Póllandi er að reyna að komast skrefi nær því að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári. Ljóst er að strákarnir okkar þurfa að ná góðum árangri á EM til að komast til Ríó. Auðveldasta leiðin fyrir íslenska liðið væri auðvitað að vinna Evrópumótið en það ... Lesa meira »

Þessar stórstjörnur missa af EM | Einn besti hornamaður heimsins ekki með vegna meiðsla

Nú eru einungis rúmar þrjár vikur þar til flautað verður til leiks á EM í handknattleik en mótið fer fram í Póllandi að þessu sinni. Margir af bestu leikmennum heims verða áberandi á mótinu en þó eru margar stórstjörnur sem verða fjarverandi. Stærsta nafnið sem missir af mótinu er líklega þýski hornamaðurinn Uwe Gensheimer en fregnir bárust af því um ... Lesa meira »

Þessir munu æfa með landsliðinu en fara ekki á EM

Eins og kunnugt er valdi Aron Kristjánsson landsliðsjálfari 28 manna hóp þann 11.desember og í gær valdi hann svo tvö landslið sem alls hafa 35 leikmenn innanborðs. Það er því ljóst að það eru margir sem hafa verið að banka á dyrnar hjá Aroni og hafa vakið áhuga hjá honum. Þeir sem munu æfa og spila svo seinni leikinn á ... Lesa meira »

Ásgeir Örn: ,,Maður vill ekki beila á stórmótunum þó það sé allt of mikið af þeim“

Ásgeir Örn Hallgrímsson, landsliðsmaður í handknattleik, var hress þegar Fimmeinn.is hitti á hann í dag. Við ræddum við hann um undirbúning liðsins fyrir EM. „Þetta leggst vel í mig. Sjálfur er ég í fínu formi og ég vona að strákarnir séu það líka. Það er komin tilhlökkun í mann fyrir mótinu,“ sagði Ásgeir Örn í dag. „Ég held að við ... Lesa meira »

Snorri Steinn: ,,Einn, tveir dagar í góðæri yfir jólin gera mann ekki að kjötbollu“

„Þetta leggst bara vel í mig eins og oftast. Það er samt enn svolítið í þetta og jólin eru að koma og maður reynir að njóta þeirra áður en maður fer að einbeita sér að fullu að mótinu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson um undirbúning íslenska landsliðsins fyrir EM í dag og hélt áfram. „Það er krefjandi að ætla sér að ... Lesa meira »

Aron Kristjáns: ,,Raunhæft að ætla sér á Ólympíuleikana“

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, valdi í dag tvo landsliðshópa í undirbúningi fyrir EM í Póllandi sem fram fer í janúar. Hann ræddi við okkur á blaðamannafundinum. „Staðan á hópnum er ágæt. Það má segja að Bjarki Már Gunnarsson sé stærsta spurningamerkið eins og er. Hann er búinn að vera í sérmeðferð og vonandi verður hann klár í ... Lesa meira »