Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » EM Póllandi (page 20)

EM Póllandi

HM Hópurinn vs EM hópurinn | Hvar eru kynslóðaskiptin?

Nú Þegar ljóst er hverjir það eru sem fara út á EM í Póllandi sem hefst eftir aðeins nokkra daga er gaman að bera hópinn saman við þann hóp sem kallaður var saman fyrir HM Í Katar fyrir ári síðan. Fyrir HM í Katar var talsvert rætt um hvort ekki væri komið að ákveðnum kynslóðaskiptum og yngja ætti upp landsliðsið, ... Lesa meira »

Átta ár síðan noregur sigraði Ísland síðast

Fyrsti leikur Íslendinga og norðmanna var háður 1958 og þá sigraði noregur með þriggja marka mun, 25-22. Síðan þá hafa norðmenn átt í erfiðleikum með Íslendinga. Þegar 10 siðustu viðureignir eru teknar saman kemur í ljós að ísland hefur unnið samtals 6 sinnum, en alls hafa liðin þrisvar sinnum gert jafntefli en normenn hafa aðeins einu sinni unnið Ísland á síðustu 8 ... Lesa meira »

Lokahópur Íslands fyrir EM | Tandri skilinn eftir heima

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið lokahóp íslenska landsliðsins sem spilar á EM í Póllandi en mótið hefst á föstudaginn. 18-leikmenn voru í æfingabúðum í Þýskalandi um helgina en Aron tekur 17 menn með sér á EM. Tandri Konráðsson er sá leikmaður sem hlaut ekki náð fyrir augum þjálfarans og mun hann því ekki ferðast með liðinu til Póllands. Hér ... Lesa meira »

Spurning dagsins: Hver hefur aldrei farið medalíulaus af stórmóti?

Nú eru einungis þrír dagar þar til flautað verður til leiks á EM í handknattleik sem fram fer í Póllandi en fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Norðmönnum á föstudag. Fram að móti og á meðan mótið fer fram munum við reglulega koma með spurningar tengdar landsliðinu og geta heppnir lesendur unnið sér inn máltíð á Grill 66. Nú er ... Lesa meira »

Íslenska liðið í hremmingum í Þýskalandi | Rútan stopp í þrjá tíma

Eftir sigur íslenska landsliðsins í handknattleik gegn Þjóðverjum í gær ferðaðist liðið með rútu frá Hannover til Potsdam, Ferðin gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig. Rútuferðin átti að taka um tvær og hálfa klukkustund en umferðarslys varð á hraðbrautinni svo rúta íslenska liðsins var stopp í umferðarteppu í um þrjár klukkustundir. Að lokum tókst þó að greiða úr flækjunni og ... Lesa meira »

Enn óljóst hvort Bjarki spili á EM

Enn er ekki orðið ljóst hvort Bjarki Már Gunnarsson verði klár í slaginn þegar EM hefst í Póllandi á föstudag. Bjarki er í 18 manna hópi liðsins sem hélt til Þýskalands um helgina og spilaði tvo æfingaleiki við heimamenn. Bjarki er þó að kljást við bakmeiðsli og tók ekki þátt í leikjunum. Aron þarf að skera hópinn niður umm einn ... Lesa meira »

Ísland vann góðan sigur í seinasta leik fyrir EM

Íslenska landsliðið í handknattleik lauk undirbúningi sínum fyrir EM í Póllandi vel í dag þegar liðið hafði betur gegn Þjóðverjum. Strákarnir léku vel í leiknum og sigurinn var aldrei í hættu. Upphafsmínúturnar í leik Íslands og Þýskalands í dag voru nokkuð jafnar en þegar átta mínútur voru liðnar af leiknum var staðan jöfn, 5-5. Þá kom hinsvegar ljómandi fínn kafli ... Lesa meira »

Svona skoruðu leikmenn í undankeppni EM | Guðjón Valur markahæstur

Niðurtalningin fyrir EM í handknattleik í Póllandi heldur áfram en fyrsti leikur íslenska liðsins á mótinu er gegn Noregi á föstudag. Nú ætlum við að fara yfir markaskorun íslenska liðsins í undankeppninni fyrir mótið. Alls skoraði liðið 191 mark í sex leikjum. Alls komust 19 leikmenn íslenska liðsins á blað í undankeppninni. Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson skoraði mest eða 40 ... Lesa meira »

Talant Duyshebaev: „Pólverjar eiga góða möguleika á að komast í úrslit“

Talant Duyshebaev er vel þekktur í handboltaheiminum enda talin einn besti þjálfari heims. Við íslendingar höfum kannski ekki mikið álit á honum eftir að hann gaf Guðmundi okkar Guðmundssyni högg neðan beltis í slag þeirra í Meistaradeildinni 2014. Talant reifst einnig heiftaqrlega við Guðmuund eftir þann leik eins og sjá má HÉRNA Talant er þjálfari Ungverjalands sem hafa verið að ... Lesa meira »

Ísland spilar sinn seinasta leik fyrir EM í dag

Íslenska landsliðið í handknattleik spilar sinn seinasta leik fyrir EM í Póllandi í dag þegar liðið mættir Þýskalandi í Hannover. Liðin mættust einnig í gær en þá unnu Þjóðverjar nauman eins marks sigur. Þetta er seinasta tækifæri liðsins til að fínpússa sig gegn sterkum mótherja áður en alvaran hefst gegn Norðmönnum í fyrsta leik á EM á föstudaginn. Búast má ... Lesa meira »