Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » EM Póllandi (page 2)

EM Póllandi

DAGUR GERÐI ÞÝSKALAND AÐ EVRÓPUMEISTURUM

Þjóðverjar undir stjórn Dags Sigurðssonar urðu nú rétt í þessu Evrópumeistarar eftir sigur á Spánverjum sem aldrei áttu möguleika Þjóðverjar byrjuðu gríðarlega vel varnarlega og virtust vera búin að múra fyrir framan mark sitt og það fyrst og fremst færði þeim óskabyrjun. Vörn og markvarsla þeirra hélt einfaldlega 100% í 60 mínútur. Þjóðverjar skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins og Spánverjar ... Lesa meira »

Norðmenn missti bronspeninginn til Króata

Það voru Króatar sem fengu bronsverðlaunin á EM í Póllandi eftir sigur á Norðmönnum nú rétt í þessu. Leikurinn var jafn á öllum tölum í byrjun og aldrei nema eins marks munur, þ.að var svo fyrst á 15 mínútu að Króatar náðu tveggja marka forystu, 8-6. Króatar fylgdu þessum góða kafla eftir og náðu í framhaldinu fjögurra marka forystu, 10-6. ... Lesa meira »

Úrvalslið EM | Þjóðverjar og Spánverjar eiga samtals fjóra

Búið ar að velja úrvalslið EM í Póllandi þrátt fyrir að keppni ljúki endanlega ekki fyrr en í kvöld. Boðið var upp á kosn­ingu á vef móst­ins á meðan mót­inu stóð og voru þau tekin saman ásamt ákveðnum aðilum sem voru valdir sem sérfræðingar keppninnar. Dagur Sigurðsson sem leiðir Þýskaland í úrslitaleik mótsins gegn Spánverjum á tvo fulltrúa í þessu ... Lesa meira »

Norðmenn kæra undanúrslitaleikinn | Þjóðverjar fögnuðu of snemma

Norðmenn hafa ákveðið að kæra ósigurinn gegn Þýskalandi í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik í kvöld. Norðmenn töpuðu leiknum með einu marki, 34-33, með marki á lokasekúndum framlengingarinnar. Það sem norska liðið er ósátt við er að Þjóðverjar hlupu inn á völlinn til að fagna sigrinum áður en leiktíminn var liðinn og vilja norskir fjölmiðlar meina að í kjölfarið hefði Noregur ... Lesa meira »

Spánn mætir Þýskalandi í úrslitaleik EM

Spánverjar verða andstæðingar Þýskalands í úrslitleiknum á EM eftir 4 marka sigur á Króatíu. Króatar komust í 5-2 eftir 5 mínútna leik og virtust geta skorað hvar sem er og hvernig sem var og leiddu áfram með 2-4 mörkum lengst af fyrri háfleiks þegar á 22 mínútu að Spánverjar loks jöfnuðu leikinn eftir að hafa breytt aðeins um stíl og ... Lesa meira »

Dagur kominn með Þýskaland í úrslitaleikinn á EM

Þjóðverjar sigruðu Norðmenn í framlengdum leik og tryggðu sér úrslitaleikinn á EM rétt í þessu. Leikurinn var afar jafn í byrjun og liðin skiptust á að ná eins marks forskoti en á 10 mínútu dró aðeins í sundur með liðunum og Þjóðverjar voru komnir með 4 marka forskot 9-5 á 15 mínútu. Tobias Reichmann kominn með 5 mörk af þessum ... Lesa meira »

Guðmundur varð að láta sér 6.sætið duga á EM eftir tap á móti Frökkum

Danir og Frakkar spiluðu upp á 5-6 sætið í kvöld og það var kannski leikur sem hvorugt liðið hafði mikinn áhuga á að leika enda nákvæmlega ekkert annað undir en 6 sætið og það var eitthvað sem var vel undir væntingum beggja liða. Frakkar burkuðu þó betur og komust í 4-0 eftir 5 mínútna leik en það forskot náðu lærisveinar ... Lesa meira »

Heimamenn í Póllandi enduðu í 7.sæti á EM

Pól­land sigraði Svíþjóð, 26-24, í leik um 7-8 sætið á EM í dag. Pólverjar eru sjálfsagt ekki alveg 100% sáttir með það sæti, en miklar væntingar voru gerðar til liðsins fyrir mótið. Lítið annað en þetta 7.sæti var undir í dag þar sem bæði þessi lið voru búin að tryggja sig inn í forkeppnina fyrir Olympíuleikana í Ríó. Heimamenn byrjuðu ... Lesa meira »

Eitt félagslið á fulltrúa í öllum undanúrslitaliðum EM

domagoj-duvnjak

Eitt félagslið státar af því að eiga fulltrúa í öllum fjórum landsliðunum sem komust í undanúrslitin á Evrópumeistaramótinu í handknattleik en undanúrslitin fara fram í dag. Um er að ræða þýska félagsliðið Kiel sem á fulltrúa í öllum liðunum. Það eru Þjóðverjinn Rune Dahmke, Norðmaðurinn Erlend Mamelund, Spánverjinn Joan Canellas og Króatinn Domagoj Duvnjak. Kiel átti reyndar fleiri fulltrúa í þýska ... Lesa meira »