Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Erlent (page 93)

Erlent

Meistaradeildin | THW Kiel í 8 liða úrslit

  Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel tóku á móti Chehovski Medvedi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Staðan í hálfleik var 17-10 Kiel í vil og fór svo að Kiel sigraði leikinn með 4 mörkum eða 30-26. Þetta þýðir að Kiel fer áfram í 8-liða úrslit keppninnar.   Fyrri leikur liðanna sem fór fram í Rússlandi endaði með sigri Medvedi 37-35, ... Lesa meira »

Meistaradeildin | Lærisveinar Dags úr leik

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Fusche Berlín tóku á móti Atletico Madrid í dag en sá leikur hófst klukkan 17:00. Fyrri leikur liðanna endaði með 29-29 jafntefli og var viðureignin ennþá opin í báða enda. Leikurinn fór skemmtilega af stað en staðan í hálfleik var 13-14 Spánverjunum í vil, þegar u.þ.b. ein mínúta var eftir af leiknum tók þjálfari Atletico Madrid ... Lesa meira »

Meistaradeildin | Þórir átti stórleik

Tveir leikir eru búnir í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag. Kielce Vive lið Þóris Ólafssonar keppti við Szeged frá Ungverjalandi, fyrri leikur liðanna fór 26-25 ungverska liðinu í vil en þá var leikið í Ungverjalandi. Leikurinn í dag var spilaður í Póllandi og var eign Kielce allt frá byrjun, en staðan í hálfleik var 14-11 fyrir pólska liði Þóris Ólafssonar, ... Lesa meira »

Svíþjóð | Ólafur skoraði tvö

Einn leikur fór fram í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í sænska handboltanum en þar mættust Kristianstad og Alingsås. Leikurinn fór nokkuð rólega af stað en fyrsta markið var ekki skorað fyrr en á fjórðu mínútu en það gerði Íslendingurinn Ólafur Guðmundsson en hann skoraði tvö mörk í leiknum. Leikurinn var jafn allan tímann en það var Johannes Larsson sem skoraði seinasta ... Lesa meira »

Þýskaland | Íslendingar í eldlínunni í B-deildinni

Emsdetten lið Ólafs Bjarka Ragnarssonar og Ernis Arnarsonar vann í dag gríðarlega mikilvægan útileik gegn Leipzig en leikurinn endaði 31-30. En Emsdetten er á toppi þýsku B-deildarinnar. Ólafur Bjarki var markahæstur í liði Emsdetten en hann skoraði 6 mörk. Ernir skoraði hins vegar 3 mörk.   Hannes Jón Jónsson skoraði 7 mörk fyrir lið sitt Eisenach en þeir unnu Huttenberg ... Lesa meira »

Meistaradeildin | Ólafur skoraði 4 í sigri Flensburg

Lið Ólafs Gústafssonar, Flensburg mætti í dag Gorenje Velenje frá Slóveníu í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Flensburg vann leikinn í dag 27-25, staðan í hálfleik var 13-14 Slóvenunum í vil. Flensburg vann því báða leikina í rimmu þessara liða samanlagt 55-50 því þeir unnu fyrri leikinn 28-25.Ólafur Gústafsson spilaði mjög vel fyrir lið Flensburgar í dag en hann skoraði 4 ... Lesa meira »