Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Erlent (page 30)

Erlent

Þórir gerði norska landsliðið aftur að heimsmeisturum

Noregur undir stjórn Selfyssingsins Þórir Hergeirssonar var rétt í þessu heimsmeistari kvenna. Hollenska liðið átti aldrei raunhæfa möguleika að gera neitt á móti gríðarsterku norsku liði í dag. Stórir póstar hjá þeim Hollensku sem hreinlega náðu sér aldrei á strik eins og skytturnar ásamt markvörslunni sem hefur verið afar góð hjá þeim til þessa. Norska liðið byrjaði afar vel og ... Lesa meira »

Þórir Hergeirs getur gert norska landsliðið að heimsmeisturum í dag

Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans norska landsliðinu spila til úrslita í dag á HM kvenna gegn Hollandi. Norska liðið hefur farið í gegnum mótið með aðeins einu tapi í riðlakeppninni og leika eins og áður sagði til úrslita gegn Hollandi  í dag. Það voru ekki margir sem spáðu því fyrirfram að þessi lið myndu leika til úrslita en þó norska ... Lesa meira »

þýski boltinn | Kiel missteig sig ekki | Rúnar Kárason með 3 mörk í sigri

Sjö leikir fóru fram í þýsku 1.deildinni í gær og dag og hér að neðan má sjá úrslit leikjanna en það var kannski fátt sem kom á óvart. Bergischer tóks ekki að fylgja eftir góðu gengi í bikarnum þar sem þeir eru komnir í Final 4, en þeir töpuðu á heimamvelli sínum í dag á móti Goppingen. Kiel hins vegar ... Lesa meira »

Arnór Atla – Snorri Steinn og Ásgeir Örn fóru með látum í EM fríið

Landsliðsmennirnir, Ásgeir Örn Hall­gríms­son og Snorri Steinn Guðjóns­son kvöddu lið sitt Nimes með látum áður en þeir héldu í jóla og EM fríið. Ásgeir og Snorri Steinn voru marka­hæstu menn Ni­mes í góðum sigri á Istres, 36-31 á útivelli en þessi lið mættust í frönsku bikarkeppninni í gærkvöldi. Ásgeir Örn var markahæstur liðsins með 7 mörk en Snorri Steinn var ... Lesa meira »

Ungu stelpurnar töpuðu gegn Tékkum

U-18 landslið kvenna er nú statt í Póllandi en liðið tekur þar þátt í æfingarmóti ásamt Tékklandi, Póllandi og Hvíta Rússlandi. Í gær lék íslenska liðið sinn fyrsta leik sinn á mótinu þar sem það spilaði við Tékka. Íslensku stelpurnar hófu leikinn af miklum krafti og höfðu undirtökin allan fyrri hálfleikinn, staðan í hálfleik var 10-8 íslensku stúlkunum í hag. ... Lesa meira »

HM kvenna | Þórir kom noreg í úrslitaleikinn eftir framlengingu

Hollendingar tryggðu sér farseðilinn í úrslitaleikinn á HM kvenna í dag með nokkuð þægilegum sigri á Póllandi 30-28 en Hollenska liðið var með talsverða yfirburði frá byrjun og í hállfeik var munurinn 7 mörk, 15-8. Þórir Hergeirsson mætti svo með stelpurnar sínar í norska landsliðinu á móti Rúmeníu og það var hörkuleikur, Norksa liðið með frumkvæðið í byrjun og náði ... Lesa meira »

Þýski boltinn | Lærisveinar Alfreðs í Kiel þjóta upp töfluna

Eftir 17 umferðir í þýska boltanum situr Rhein-Neckar Löwen ennþá á toppi deildarinnar með 32 stig og hefur aðeins tapað einum leik. Lærisveinar Alfreðs í Kiel eru búnir að vera á miklu skriði. Geir Sveinsson farinn frá SC Magdeburg og þýski boltinn á fullu. Alfreð Gíslason og félagar í THW Kiel eru búnir að vera á miklu skriði undanfarið og ... Lesa meira »

Æfingahópur fyrir U-20 valinn | Sterkir leikmenn í hópnum

Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 21 leikmann til æfinga en hópurinn mun hittast og æfa milli jóla og nýárs, Í hópnum má finna nokkra ansi sterka leikmenn sem hafa verið að gera góða hluti. Má þar nefna Arnar Freyr Arnarson, leikmann Fram, sem var valinn í A-landsliðið í fyrsta sinn í seinasta mánuði. Þá er atvinnumaðurinn Egill Magnússon ... Lesa meira »