Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Erlent (page 3)

Erlent

Thea Imani til Volda

Örvhenta stórskyttan Thea Imani Sturludóttir leikmaður Fylkis og Íslenska landsliðsins hefur ákveðið að ganga til liðs við norska liðið Volda. þar mun Thea hitta fyrrum þjálfara sinn Halldór Stefán Haraldesson sem hefur verið að gera frábæra hluti með liðið. Þetta stafesti Halldór þjálfari Volda við fimmeinn í dag og sagði allt klappað og klárt. Lesa meira »

Danmörk: Úrslitakeppnin farin á af stað – Tap hjá Rut í Meistaradeildinni

Úrslitakeppnin er farin af stað í Danmörku og hafa tvö Íslendingalið leikið sinn fyrsta leik í riðlakeppninni. Skjern hóf leik um helgina þegar að liðið heimsótti GOG og úr varð hörkuleikur. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Skjern var þó með fumkvæðið en staðan í hálfleik var 15 – 13 þeim í vil. Framan af seinni hálfleik hélt ... Lesa meira »

Vikan í Danmörku: Allt klárt fyrir úrslitakeppnina – Aalborg og Skjern í dauðariðli

Síðasta umferðin í efstu deild karla og kvenna voru leikinn í vikunni en fyrir hana voru örlög Íslendingaliðanna nánast ráðin en bara var spuring um í nákvæmlega hvaða sætum liðin myndu lenda í. TTH Holstebro og deildarmeistarar Aalborg undir stjórn Arons Kristjánssonar mættust í Íslendingaslag í umferðinni en það var aðeins TTH sem hafði að einhverju að keppa í þeim ... Lesa meira »

Gunnar Steinn, Arnar Freyr og Ólafur Guðmunds sænskir Deildarmeistarar

Gunn­ar Steinn Jóns­son, Arn­ar Freyr Arn­ars­son og Ólaf­ur Guðmunds­son urðu í kvöld sænskir deildarmeistarar með liði sínu, Kristianstad eftir sannfærandi, 324 sigur á Karlskrona. Ólaf­ur Guðmunds­son skoraði þrjú mörk í leiknum og Gunn­ar Steinn Jóns­son eitt. Þessi árangur er frábær og ekki síður í ljósi þess að liðið á eftir að spila einn leik í deildinni. Fyrirkomulagið í Svíþjóð er svipað því ... Lesa meira »

Vikan í Danmörku: Aalborg deildarmeistari – Randers fallið

Næst síðasta umferð efstudeildar karla fór fram í vikunni og réðust úrslit bæði á toppi og botni deildarinnir sem og í baráttunni um úrslitakeppnis sætin. Eins og fyrr hefur komið fram hér á Fimmeinum þá tryggði Aalborg undir stjórn Arons Kristjánssonar sér sigur í deildarkeppninni í miðri viku þegar að liðið vann KIF Kolding København á heimavelli 26 – 22 ... Lesa meira »

Aron Kristjánsson gerði Aalborg að dönskum deildarmeisturum í kvöld

Aron Kristjánsson fyrrum landsliðsþjálfari okkar Íslendinga gerði í kvöld Aalborg að dönskum deildarmeisturum en þetta kom í ljós eftir úrslit kvöldsins. Leikið er í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld og TTH Holstebro sem var eina liðið sem gat náð lærisveinum Arons að stigum tapaði sínum leik fyrir Skjern og þar með varð ljóst að Aalborg er orðin deildarmeistari en liðið spilaði ... Lesa meira »

Vikan í Danmörku: Aalborg nálgast deildarmeistaratitilinn – Randers í slæmri stöðu

Það var mikið um að vera í efstu deild karla í Danmörku í vikunni en tvær umferðir voru leiknar og eru nú aðeins tvær umferðir eftir af deildarkeppninni. Ekki var leikið í kvennaboltanum í vikunni sökum landsliðsverkefna. Aalborg undir stjórn Arons Kristjánssonar nálgast óðfluga deildarmeistaratitilinn en liðið hóf vikuna á Íslendingaslag gegn Randers. Liðin eru á sitthvorum enda töflunnar en ... Lesa meira »

Atli Ævar Ingólfsson á leið heim í íslenska boltann?

Atli Ævar Ingólfsson leikmaður IK Sävehof er sagður ætla að yfirgefa félagið þegar samningurinn hans rennur út í sumar. Atli Ævar Ingólfsson er á sínu öðru ári hjá í IK Sävehof eftir að hafa flutt sig frá Guif. Nú segja heimildir í Svíðþjóð að hann muni yfirgefa félagið í sumar. Ekki þykir ólíklegt að Atli sé því að huga að ... Lesa meira »

Þórir Hergeirs valinn þjálfari ársins í fimmta skiptið

Þórir Her­geirs­son þjálf­ari norska kvenna­landsliðsins var valinn þjálf­ari árs­ins 2016 hjá Alþjóða hand­knatt­leiks­sam­band­inu. Þóris og stelpurnar hans hafa hreinlega sankað að sér verðlaunum síðan hann tók við norska landsliðinu en liðið vann bronsið á Ólympíuleikunum síaðsta sumar í Ríó. Það endaði svo árið á að verða Evrópumeistari þrátt fyrir að talsverðar breytingar hafi orðið á liðinu undanfarið. Þórir er ekki ... Lesa meira »