Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » Erlent (page 20)

Erlent

Þýski boltinn | Kiel að kasta titlinum frá sér | Arnór frábær í liði Bergischer

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel nánast hentu draumnum um að verða þýskur meistari út um gluggann í gærkvöldi en Kiel tapaði þá fyrir Melsungen á útivelli 29-28. Kiel er nú heilum sex stigum frá toppliði Rhein-Neckar Löwen en þeir munu að öllum líkindum berjast við Flensburg um titilinn stóra. Rhein-Neckar Löwen tók við toppsætinu aftur eftir úrslit gærkvöldsins þegar ... Lesa meira »

Ólafur Guðmundsson sænskur meistari með Kristinastad

Ólafur Andrés Guðmundsson varð í gærkvöldi sænskur meistari með liði sínu, Kristianstad eftir 27-18 sigri á Alingsås í úrslitaleik um titilinn. Kristianstad átti titil að verja og voru afar ákveðnir að láta hann aldrei af hendi en sigur Ólafs og liðsfélaga hans var afar sannfærandi og í hálfleik munaði heilum 9 mörkum á liðunum. Lokatölur eins og áður sagði, 9 ... Lesa meira »

Stefán Rafn á leið til Arons Kristjánssonar í Aalaborg

Stefán Rafn Sigurmannsson vinstri hornamaður Íslenska landsliðsins og þýska stórliðsins, Rhein-Neckar Löwen  mun mun yfirgefa Löwen eftir tímabilið. Samkvæmt staðfestum heimildum Fimmeinn mun Stefán einnig yfirgefa þýskaland. Það lið sem þykir líklegast að næla í hornamanninn öfluga er Aalaborg í danmörku þar sem Aron er nýtekin við liðinu. Lesa meira »

Hildigunn­ur Ein­ars­dótt­ir samdi við Leipzig

Hildigunn­ur Ein­ars­dótt­ir landsliðskona hef­ur samið við þýska stórliðið Leipzig til tveggja ára og mun ganga til liðs við fé­lagið í sum­ar. Hildigunn­ur kemur frá B-deild­arliðið Koblenz/Wei­bern en þar áður lék hún í þrjú ár með norska úr­vals­deild­arliðinu Tert­nes. Leipzig sem er er eitt besta lið Þýska­lands og er í hópi betra liða í Evr­ópu var með Þor­gerði Önnu Atla­dótt­ur en ... Lesa meira »

Myndband: Aron og Guðjón Valur með glæsileg mörk um helgina

Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í handknattleik hófust um helgina. Nú hefur verið tekið saman myndband með flottustu mörkum helgarinnar og komust tveir íslenskir leikmenn á listann. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði laglegt sirkusmark fyrir Barcelona þegar liðið tapaði fyrri leik sínum gegn Kiel. Þá skoraði Aron Pálmarsson mark með glæsilegu skoti í sigri Veszprem gegn Vardar. Mörkin má sjá hér að ... Lesa meira »

Aron í liði umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu

Aron Pálm­ars­son er í liði um­ferðar­inn­ar í Meist­ara­deild Evr­ópu eftr leik sinn með Veszprém gegn Var­d­ar í fyrri leik liðanna í átta liða úr­slit­um. Aron var frábær í þessum glæsilega sigri Veszprem sem fór 29-26 en Aron skoraði sjálfur 7 mörk og eiga nú Aron og félagar góða möguleika í seinni leiknum og um leið að tryggja sig áfram í ... Lesa meira »

Árni Steinn úr leik næsta hálfa árið | Rifti samningi sínum við Sönd­erjyskE

Árni Steinn Steinþórs­son, sem leikur með Sönd­erjyskE í dönsku úr­vals­deild­inni í vet­ur, fór í aðgerð á öxl í síðustu viku og spil­ar ekki hand­bolta næsta hálfa árið, en þetta kemur fram á Mbl.is í dag. Hann er þar með hætt­ur að spila með danska liðinu og hef­ur fengið sig laus­an und­an samn­ingi. Árni, sem er 24 ára gam­all og leik­ur ... Lesa meira »

Aron tekur við Álaborg

Aron Kristjánsson mun í sumar taka við danska liðinu Álaborg en samningur þess efnis var undirritaður í dag. Aron sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Íslands eftir dapurt gengi á EM og hefur verið án starfs síðan. Hann þekkir vel til í Danmörku enda hefur hann þjálfað Kolding og Skjern þar í landi. Ólafur Gústafsson er leikmaður Álaborgar og Arnór ... Lesa meira »

Gummi Gumm: ,,Rosaleg pressa á mér og liðinu“

Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu tryggðu sér um helgina sæti á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Fréttaritari Fimmeinn.is hitti Guðmund á Kastrup flugvellinum í Kaupmannahöfn í dag og tók hann tali. „Ég er mjög ánægður og stoltur. Það var auðvitað gríðarlega mikilvægt fyrir danskan handbolta að ná þessu,“ sagði Guðmundur þegar við rákumst á hann í dag. Danir ... Lesa meira »

Geir Guðmunds hefur samið við Ces­son-Renn­es

Geir Guðmunds­son stórskyttan úr Val hef­ur samið við franska fé­lagið Ces­son-Renn­es um að leika með því næstu tvö keppn­is­tíma­bil. Þetta er sama lið og frændi hans og liðsfélagi úr Val, Guðmund­ur Hólm­ar Helga­son­ar samdi einnig við liðið í vet­ur. Þeir Geir og Guðmund­ur eru frá Ak­ur­eyri en hafa leikið með Val und­an­far­in þrjú ár Hjá Ces­son-Renn­es hitta þeir fyr­ir Valsarann, ... Lesa meira »