Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Erlent (page 10)

Erlent

Birna Berg og Karen markahæstar gegn Austurríki

Eins og fram hefur komið vann Ísland 28-24 sigur gegn Austurríki í fyrsta leik sínum í undankeppni HM kvenna í kvöld. Birna Berg Haraldsdóttir og Karen Knútsdóttir skoruðu mest fyrir íslenska liðið í kvöld eða fimm mörk hvor. Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði fjögur mörk og þær Arna Sif Pálsdóttir, Steinunn Hansdóttir og Hafnhildur Hanna Þrastardóttir skoruðu þrjú mörk hver. Lovísa ... Lesa meira »

Stelpurnar okkar byrja undankeppni HM með látum!

Óhætt er að segja að íslenska kvennalandsliðið í handknattleik byrji undankeppni EM með látum en stelpurnar okkar höfðu betur gegn Austurríki í fyrsta leik sínum í undankeppninni í dag. Fyrirfram þótti lið Austurríkis helsta ógn Íslands í baráttunni um sigur í riðlinum og stelpurnar því óneitanlega í góðri stöðu. Um helgina spilar Ísland svo gegn Makedóníu og Færeyjum. Íslenska liðið ... Lesa meira »

Danmörk: Skjern vann Íslendingaslaginn – Vignir í liði umferðinnar í Meistaradeildinni

Danski handboltinn bauð upp á Íslendingaslag í vikunni en á föstudaginn mættust Skjern Håndbold með Tandra Má Konráðsson innaborðs og Aalborg Håndbold undir stjórn Arons Kristjánssonar og með Stefán Rafn Sigurmannsson og Arnór Atlason innanborðs. Leikurinn sjálfur bauð upp á mikla markaveislu í fyrri hálfleik þar sem ekki var mikið um vörn og markvörslu en þegar að liðin gengu til ... Lesa meira »

Valsmenn eru í efri styrkleikaflokki og gætu fengð erfitt og langt ferðalag

Það er orðið ljóst að Vals­menn verða í efri styrk­leika­flokk þegar dregið verður til 16-liða úr­slit­anna í Áskor­enda­bik­arnum. Þau lið sem gætu dregist á móti Val sem sló Haslum út um helgina eru öll í neðri styrk­leika­flokkn­um sem eru góðar fréttir en liðin eru eft­ir­tal­in: Lokomotiv Varna, Búlgaríu Hand­ball Esch, Lúx­em­borg Dudelange, Lúx­em­borg Pelister Bitola, Makedón­íu Part­iz­an 1949, Svart­fjalla­landi Hurry-Up, ... Lesa meira »

Bjarki Már og Erl­ingur Rich­ards­ áfram í EHF bikarnum

Bjarki Már Elís­son átti stórleik þegar lið hans Füch­se Berlín undir stjórn Erl­ings Rich­ards­son­ar komst áfram í þriðju um­ferð EHF bik­arnum um helgina. Füch­se Berlín tapaði reyndar leiknum sem var á móti Gor­enje Velenje með þrem mörkum, en unnu samanlagt úr báðum viðureignunum þar sem fyrri leikurinn vannst með fjórum mörkum. Bjarki Már er búinn að svera að spila afar vel ... Lesa meira »

Valsmenn áfram í Áskorendabikarnum eftir jafntefli við Haslum

Valur tryggði sér áfram í Evrópukeppninni í dag eftir 25-25 jafntefli á Haslum í öðrum leik liðanna sem fram fór í kvöld. Fyrri leikinn sigruðu Valsmenn með 7 mörkum og það varð snemma ljóst í dag að Valsmenn myndu fara áfram. Valsliðið að spila gríðarlega vel og náðu fljótlega upp góðu forskoti í fyrri hálfleik. Þegar flautað var til háfleiks ... Lesa meira »

Hlynur Morthens: „Vona að menn séu lentir á jörðinni“

Hlynur Morthens, markvörður Vals, segir seinni leiknn í Evrópukeppninni á móti Haslum verða hrikalega erfiðan þrátt fyrir að Valsmenn fari með 7 marka forskot. „Þetta verður fyrst og fremst rosalega gaman en um leið hrikalega erfitt og ég vona að menn séu lentir á jörðinni eftir fyrri leikinn. Við vorum að klára leik gegn Haukum og það er skammur tími ... Lesa meira »

Síðustu forvöð að tryggja sig í handboltaskólann í Kiel

Eins og fjögur seinustu ár verður starfrækur í sumar handboltaskóli fyrir íslensk ungmenni rétt fyrir utan Kiel í Þýskalandi. Þar æfa íslenskir handboltakrakkar á aldrinum 13-16 ára tvisvar á dag við toppaðstæður í heila viku undir leiðsögn reyndra þjálfara. Æfingarnar eru einstaklingsmiðarar svo hver og einn bæti sig sem mest sem leikmaður en einnig er unnið út frá liðsspili. Fyrir ... Lesa meira »

Dagur Sigurðsson staðfestir að hann taki við landsliði Japans

Dagur Sigurðsson staðfesti það við Vísi í gærkvöld að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið og myndi taka við landsliði þeirra, samningurinn verður langur eða fram yfir Ólympíuleikana 2024. „Samningurinn er klár og þeir munu tilkynna um samninginn seint í kvöld,“ sagði Dagur við Vísi og bætti við, „Þetta er langtímaverkefni. Ég geri mér grein fyrir því að ég er ... Lesa meira »

Þýski boltinn: Guðjón Valur markahæsti Íslendingurinn – Yfirlit markaskorara

Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti Íslendingurinn í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik það sem af er vetri. Guðjón, sem gekk til liðs við Rhein-Neckar Löwen fyrir tímabilið, skorað 54 mörk til þessa og er í heildina í 11. sæti yfir markahæstu menn. Næstur á eftir honum er Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Bergischer, með 53 mörk. Hér að neðan má sjá lista ... Lesa meira »