Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Erlent » Annað

Annað

Dagur og Kristján með stórsigra

Þýska landsliðið losaði sig við Króata grýlu sína með glæsilegum hætti og strákarnir hans Kristjáns fór létt með Egypta í dag. Þjóðverjar leiddu allan leikinn og náðu mest 7 marka forystu sem þeir héldu út leikinn. Frábær sigur á liði sem þeir höfðu ekki unnið á móti síðan 2002. Þjóðverjar klára riðla keppnina með fult hús stiga og kemur í ... Lesa meira »

EM U20: Spánverjar eru Evrópumeistarar eftir rosalegan leik við Þjóðverja

Spánverjar og Þjóðverjar mættust í dag í úrslitaleik EM U-20 ára. Spánverjar unnu Króata í undanúrslitum á meðan Þýskaland vann Frakkland í framlengdum leik. Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks og var staðan 4-4 eftir tæpar tíu mínútur. Spánverjar voru fyrri til að ná tveggja marka forystu er þeir komust í 8-6 þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Spánverjar voru skrefinu ... Lesa meira »

Frábær skottækni Hansen | Myndband

mikkel hansen

Daninn Mikkel Hansen skoraði á sunnudaginn frábært mark í sigri sinni manna á Veszprem. Þá sigruðu PSG-menn Ungverjana með tveggja marka mun, 29-27. Hansen skoraði ellefu mörk í leiknum en ehfTV setti eitt af mörkum hans á YouTube. Aron Pálmarsson var flottur í liði Veszprem í leiknum en hann skoraði sjö mörk. Hér að neðan má sjá mark Hansen en ... Lesa meira »

Haukar fá Arnór Atla og félaga í heimsókn

Dregið var í 3.umferð EHF bikarsins áðan og munu Haukar mæta liðinu sem Arnór Atlason leikur með í Frakklandi, Saint-Raphael. Fyrri leikurinn fer fram á Ásvöllum 21. eða 22. nóvemebr en sá seinni í Frakklandi viku seinna. Erlingur Richardsson og lærlingar hans í Fuche Berlin drógust gegn franska liðinu Chamberý og lærisveinar Geir Sveinssonar í þýska liðinu Magdeburg munu mæra ... Lesa meira »

Eyjamenn í lykilstöðu | Sigruðu Hapoel með fjórum mörkum

Eyjamenn unnu í kvöld sterkan fjögurra marka sigur á móti Hapoel Ramat Gan úti í Eyjum í kvöld. Eyjamenn keyptu heimaleik Ísraelanna og leika því báða leikina á heimavelli. Leiknum í kvöld lauk með 21:25 sigri ÍBV, sem er því í lykilstöðu. Á fyrstu mínútum leiksins völtuðu Eyjamenn gjörsamlega yfir Hapoel sem áttu aldrei séns, eftir rúmar átta mínútur var ... Lesa meira »

Dómarar okkar með fullt af verkefnum

Nóg er um að vera hjá dómurum og eftirlitsmönnum Handknattleikssambands Íslands þessa dagana en auk verkefna hér heima eru þeir einnig á flakki um Evrópu. Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólafur Pétursson verða dómarar á leik RK Krim Mercator og HCM Baia Mare í Meistaradeild kvenna en leikið verður í Ljubljana föstudaginn 16.október. Ingvar Guðjónsson ásamt félaga sínum Eydun Samuelsen frá ... Lesa meira »

Atli Ævar með sigur og Tandri markahæstur

Atli Ævar Ingólfsson og félagar í Savehof mættu Rioch sem þeir félagar Tandri Már Konráðsson og Magnús Óli Magnússon leika með í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Tandri Már var markahæstur í leiknum og gerði átta mörk og Magnús Óli Magnússon tvö í leiknum. Atli Ævar og félagar hödðu betur í dag, 28-25, þar sem Atli var næst markahæstur i liði ... Lesa meira »

Omeyer hættir með landsliðinu

Franski landsliðsmarkvörðurinn, Thierry Omeyer, mun ekki gefa kost á sér í franska landsliðið eftir Heimsemeistaramótið í Frakklandi 2017. Omeyer hefur spilað með franska landsliðinu frá 1999 og verið einn besti markvörður heims í mörg ár. Hann hefur orðið fjórum sinnum oriðið Heims-og Evrópumeistari ásamt því orðið tvisvar Olympíumeistari. Omeyer er 39 ára, á að baki 306 landsleiki og var valinn ... Lesa meira »

Snorri Steinn markahæstur í Frakklandi

Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur byrjað tímabilið í frönsku úrvalsdeildinni af miklum krafti en eftir fyrstu fjórar umferðirnar hefur hann skorað 41 mark og er markahæstur í deildinni. Daninn Mikkel Hansen sem spilar með PSG, kemur næstur á eftir honum með 37 mörk. Snorri Steinn leikur nú með Nimes en á seinustu leiktíð lék hann með Selststat og hefur hann ... Lesa meira »

Myndband | Sjáðu Bjarka Má skora sigurmarkið gegn Barcelona

Bjarki Már Elísson skoraði tvö síðustu mörk Füchse Berlin gegn Barcelona í fyrradag þar sem liðið vann einn stærsta sigur handboltans. Fáum liðum hefur tekist að vinna Barcelona og því gríðarlega gaman þegar Íslendingur getur átt þátt í því. Bjarki er þó ekki eini Íslendingurinn hjá liðinu þar sem að Erlingur Richardsson, Eyjamaður, þjálfar liðið. Hann hefur því unnið afrek ... Lesa meira »