Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Erlent » Landslið (page 5)

Landslið

Guðjón Valur í liði umferðarinnar í meistaradeildinni

Okkar maður, Guðjón Valur var valinn í lið umferðarinnar í meistaradeildinni í síðustu umferðinni fyrir úrslitahelgina í Köln. Guðjón Valur og hans menn í Barcelona tókust á við Zagreb í Barcelona. Barcelona unnu leikinn auðveldlega, 43-21 en það er stærsti ósigur Zagreb í meistaradeildinni frá upphafi félagsins. Myndband af liði umferðarinnar má sjá með því að ýta HÉR. Lesa meira »

Íslenskir leikmenn og þjálfarar erlendis

Nóg var að gera hjá íslensku leikmönnum og þjálfurum erlendis um helgina en stærst var þó Evrópukeppninar en keppt var í  8-liða úrslitim  í Meistaradeild Evrópu og EHF bikarnum. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel komust léttilega áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu með sigri á ungverska liðinu Pick Szged, 31-23. Aron Pálmarsson spilaði vel og gerði tvö mörk í leiknum en ... Lesa meira »

Ísland stórasta land í heimi samantekt

Nóg hefur verið um að vera fyrir íslensku handboltahetjurnar okkar síðustu tvo daga sem eru erlendis að spila eða þjálfa.  Spilað var lokaumferðin í dönsku úrvalsdeildinni þar sem Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari varð öruggur deildarmeistari en einnig var spilað í sænsku úrvalsdeildinni og þýsku deildunum. Íslendingarnir okkar í útlöndum halda áfram að gera það gott og hérna fyrir neðan má sjá ... Lesa meira »

Íslensku mörkin – Íslendingar eru bestir

Íslendingar voru að venju í sviðsljósinu um helgina erlendis í handknattleiksheiminum en Ísland er að sjálfsögðu stórasta land í heimi líkt og Dorrit Moussaief forsetafrú lét frá sér. Hér má sjá yfirlit yfir það helsta sem handknattleikshetjurnar  okkar erlendis stóðu fyrir um helgina: Birna Berg Haraldsdóttir fór á kostum og var markahæst hjá Molde anna leikinn í röð með átta ... Lesa meira »

Óli Prik slær í gegn

Heimildamyndin Óli Prik, sem fjallar um handboltamanninn Ólaf Stefánsson, var frumsýnd núna í gær. Árni Sveinsson er leikstjóri myndarinnar en hann fygdi Ólaf eftir í eitt og hálft ár við gerð myndarinnar eftir að Ólafur (Óli Stef), hætti handboltaiðkun eftir 17 ár í atvinnumennsku erlendis og ákvað að fara til Íslands að þjálfa Val. Ólafur hætti að þjálfa Valsmenn núna ... Lesa meira »

HM í Katar – Heiner Brand um einvígi Guðmundar og Dags

Fimmeinn hefur tekið saman nokkrar skemmtilegar klippur af Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fór í Katar og munu á næstu dögum birtast einhverjar af þeim klippum frá mótinu sjálfu. Í þessu myndbandi fer Heiner Brand, sem þjálfaði þýska landsliðið frá árinu 1997-2011 yfir leik Dani og Þjóðverja þar sem tveir Íslendingar þjálfuðu sitt hvort landsliðið.Leiknum endaði með jafntefli, 30-30, en ... Lesa meira »

HM í Katar – Leikir Guðmundar teknir fyrir

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur birt skemmtileg myndbönd með leikgreiningum aðra þjálfara sem fylgdust með Heimsmeistarakeppninni sem lauk á sunnudaginn. Hér fyrir neðan má sjá nokkur brot af leikgreiningum úr leikjum danska landsliðsins sem Íslendingurinn, Guðmundur Guðmundsson þjálfar. Danir enduðu í 5.sæti mótsins en töpuðu gegn Spánverjum í 8-liða úrslitum gegn Spáni. Fyrsta myndbandið sýnir myndbrot úr leik Rússa og Dani ... Lesa meira »

HM í Katar – Kennslustund frá Heiner Brand

Fimmeinn hefur tekið saman nokkrar skemmtilegar klippur af Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fór í Katar og munu á næstu dögum birtast einhverjar af þeim klippum frá mótinu sjálfu. Fyrsta myndbandið er frá þeim ótrúlega leik sem fram fór í 8-liða úrslitum þar sem Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu töpuðu gegn Spánverjum, 24-25, með lokaskoti leiksins þegar ... Lesa meira »

HM í Katar – Uppgjör Guðmundar Guðmundssonar um mótið

Fagmaðurinn Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, gaf sér langan tíma með íslenskum fjölmiðlamönnum eftir sigurleikinn gegn Króatíu í gær á Heimsmeistaramótinu. Danmörk endaði í 5.sæti keppninar en þeir settu sér þau markmið fyrir mót að komast í undanúrslitin en Spánverjar unnu þá í 8-liða úrslitum þegar þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Aðspurður út í mótið í Katar og peningamálin bendir ... Lesa meira »

HM í Katar – Mikkel Hansen „Ég vona að Frakkland vinni fyrir handboltann“

mikkel hansen

Mikkel Hansen leikmaður danska landsliðsins  var skiljanlega ósáttur með að lenda í 5.sæti Heimsmeistaramótins þrátt fyrir sigurleikinn gegn Króatíu í gær, 28-24. Hansen var markahæstur í leiknum með átta mörk og er stoðseningarhæsti leikmaður mótsins. Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, Guðmundur Guðmundsson, þjálfar danska landsliðið og hefur haft mikil áhirf á leiksstíl liðsins að mati Mikkel Hansen og  býst Hansen við sterkara ... Lesa meira »