Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Erlent » Landslið (page 4)

Landslið

Dómarar okkar með fullt af verkefnum

Nóg er um að vera hjá dómurum og eftirlitsmönnum Handknattleikssambands Íslands þessa dagana en auk verkefna hér heima eru þeir einnig á flakki um Evrópu. Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólafur Pétursson verða dómarar á leik RK Krim Mercator og HCM Baia Mare í Meistaradeild kvenna en leikið verður í Ljubljana föstudaginn 16.október. Ingvar Guðjónsson ásamt félaga sínum Eydun Samuelsen frá ... Lesa meira »

Hópur Dana klár

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Dana hefur valið hópinn sinn sem mun mæta á Golden League æfingamótið í Osló en ásamt Dönum munu Ísland, Frakkar og Norðmenn spila. Mótið fer fram nú 5.-8. nóvember.   Hópur Dana: Markverðir: Niklas Land­in, THW Kiel Jannick Green, SC Mag­deburg Kevin Møller, SG Flens­burg-Hand­ewitt Horna­menn: Ca­sper U. Morten­sen, HSV Hamburg And­ers Eggert, SG Flens­burg-Hand­ewitt Lasse Svan ... Lesa meira »

Hópur Noregs klár

tvedten Noregur

Christian Berge landliðsþjálfari Noregs hefur valið hópinn fyrir æfingamótið í Osló. Berge hefur valið 18 leikmenn til að taka þátt í mótinu en ásamt Norðmönnum verðum við Íslendingar, Frakkar og Danir. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn : Torbjørn Bergerud, Espen E. Christensen, Ole Erevik. Útileikmenn : Kristian Bjørnsen, Stian Brevik, Magnus Gullerud, Espen Lie Hansen, Joakim Hykkerud, Gøran S. Johannessen, Magnus ... Lesa meira »

Guðmundur velur sautján manna hóp fyrir æfingamót B-landsliðs hjá dönum

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, hefur valið sautján manna B-landsliðshóp sem mun mæta Póllandi, Noregi, og Spáni, í æfingamóti í Póllandi. Guðmundur sagði í viðtali við heimasíðu danska handknattleikssambandsins að leikmenn væru valdnir af einni af tveimur ástæðum. Annað hvort er um að ræða fasta landsliðsmenn A-landsliðsins, eða menn sem Guðmundur telur mögulega A-landsliðsmenn innan næstu nokkra ára. Guðmundur valdi ... Lesa meira »

Grétar Ari: „Á ennþá fullt inni’’

Tókum púsinn á Grétari Ara eftir leik gegn noreg sem er búinn að vera standa sig með príði á mótinu og spurðum hann nokkrar spurningar: Hvernig finnst þér þín framistaða búin að vera á mótinu: „Mér finnst ég heilt yfir hafa verið fínn bara en hef ekki enn átt leik sem ég hef verið alveg sáttur með. Þýskaland var besti ... Lesa meira »

Landslið kvenna valið fyrir vináttuleiki gegn Póllandi

Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem fara til Póllands í nótt. Þar kemur liðið til með að leika tvo vináttulandsleiki við Pólland, en leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir umspilsleikina gegn Svartfjallandi sem fram fara í sumar. Leikirnir í Póllandi eru: 29. maí kl. 15.30 og 30.maí kl. 16.00 (að íslenskum tíma). Hópurinn er ... Lesa meira »

Kosið um lið ársins í meistaradeildinni | Alexander og Guðjón Valur tilnefndir

Nú þegar styttist í Final 4 helgina í Köln, er hafin kosning fyrir lið ársins í meistaradeildinni. Okkar menn Alexander Peterson og Guðjón Valur Sigurðsson eru báðir tilnefnir í lið ársins ásamt því að Alfreð Gíslason er tilnefndur sem þjálfari ársins í meistaradeildinni. Þú getur kosið með því að ýta hér. Lesa meira »

Dagur með óvæntan sigur á Spánverjum – Patrekur vann Finna

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu unnu góðan sigur í undankeppni Evrópumótsins í handbolta í gærkvöld gegn Spánverjum sem lentu í 4.sæti Heimsmeistaramótsins í Katar fyrr á þessu ári. Leikurinn endaði með einu marka sigri Þjóðverja, 29-28, en sigurmarkið kom þrjátíu sékúndum fyrir leikslok. Uwe Gensheimer var markahæstur í liði Þýskalands með átt mörk og Valero Rivera var markahæstur í ... Lesa meira »

Sterkt Serbnest landslið sem mætir Íslenska liðinu

Serbenski hópurinn sem leikur við okkur Íslendinga er geysilega sterkur eins og sjá má á meðfyklgjandi lista sem var sendur á fjölmiðla í dag. Þar má finna liðsfélaga Arons Pálmarssonar hjá Kiel, Mar­ko Vuj­in.Eins er þar, Mom­ir Ilic  sem mun verða liðsfélagi Arons hjá Veszprém á næstu leiktíð. Annar er hópurinn eftirfarandi: Markverðir: Drag­an Mar­janac, Bern Muri, Sviss Dej­an Mi­losa­vlj­ev, RK Jugovic, Serbíu ... Lesa meira »