Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Erlent » Landslið (page 3)

Landslið

Gott kvöld fyrir íslensku þjálfarana

Svartfjallaland 28-30 Danmörk Þýskaland 27-26 Svíþjóð Tveimur leikjum var að ljúka á EM í Póllandi en íslenskir þjálfarar voru í sviðsljósinu. Dönsku leikmenn Guðmundar Guðmundssonar sigruðu Svartfjalland, 28-30 í hörkuleik þar sem Svartfellinar voru yfir stærsta hluta leiksins. Það var ekki fyrr en í lokin sem Danir náðu forskoti og unnu að lokum. And­ers Eggert Magn­us­sen var marka­hæst­ur í danska liðinu ... Lesa meira »

Rússland vann Ungverja – Slóvenía og Spánn skildu jöfn

Rússland 27-26 Ungverjaland Slóvenía 24-24 Spánn Rússland vann í dag Ungverja 27-26 í D-riðli EM í Póllandi. Rússar voru yfir allan leikinn en köstuðu sigrinum næstum frá sér í lokin. Rússar og Ungverjar eru bæði með tvö stig eftir leikinn en Danmörk og Svarfjallaland mætast í kvöld í seinni leik dagsins í riðlinum. Rússar spila gegn Svartfellingum í síðustu umferðinni ... Lesa meira »

Ásta Björt og Ester Óskars um EM í Póllandi: Þeir eiga eftir að koma á óvart

„Nokkuð vel, þeir eiga eftir að koma á óvart, kröfurnar okkar eru ekki miklar en þeir eiga eftir að koma okkur á óvart,“ sagði Ester og var Ásta sammála. Ísland er búið að vera með gott tak á Norðmönnum undanfarið og spá stelpurnar að það haldi áfram. „Jú, þeir koma sterkir til leiks,“ sagði Ásta. Við fengum þær svo til ... Lesa meira »

Ungu stelpurnar töpuðu gegn Tékkum

U-18 landslið kvenna er nú statt í Póllandi en liðið tekur þar þátt í æfingarmóti ásamt Tékklandi, Póllandi og Hvíta Rússlandi. Í gær lék íslenska liðið sinn fyrsta leik sinn á mótinu þar sem það spilaði við Tékka. Íslensku stelpurnar hófu leikinn af miklum krafti og höfðu undirtökin allan fyrri hálfleikinn, staðan í hálfleik var 10-8 íslensku stúlkunum í hag. ... Lesa meira »

Æfingahópur fyrir U-20 valinn | Sterkir leikmenn í hópnum

Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 21 leikmann til æfinga en hópurinn mun hittast og æfa milli jóla og nýárs, Í hópnum má finna nokkra ansi sterka leikmenn sem hafa verið að gera góða hluti. Má þar nefna Arnar Freyr Arnarson, leikmann Fram, sem var valinn í A-landsliðið í fyrsta sinn í seinasta mánuði. Þá er atvinnumaðurinn Egill Magnússon ... Lesa meira »

Stelpurnar hans Þóris komnar í undanúrslit

Noregur mætti Svartfjallalandi í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins. Liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum með eins marks sigriLeiknum með 26-25 sigri en þetta var hörku viðureign. Markahæst í liði Noregs var Mork, með sex mörk, og Herrem með fimm mörk. Í liði Svartfjallalands skoraði Mehmedociv sjö mörk, og Jovanovic skoraði sex mörk. Eitt rauð spjald fór á loft í leiknum, ... Lesa meira »

Geir Sveinsson rekinn frá Magdeburg

Geir Sveinsson hefur verið rekinn sem þjálfari þýska handboltaliðsins Magdeburg en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Geir tók við liðinu fyrir seinasta tímabil og náði strax frábærum árangri með liðið þar sem Magdeburg komst í úrslit þýska bikarsins og endaði í Evrópusæti í deildinni. Í kjölfarið var hann verðlaunaður með nýjum samningi sem átti að gilda til ... Lesa meira »

Er Aron orðinn jafn góður og Óli Stef? – Heimasíða EM skoðar okkar mann

Á heimasíðu Evrópumótsins fyrir EM í Póllandi eru lykilmenn liða teknir saman og þar er rætt um Aron Pálmarsson sem kemur til með að vera í algjöru lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu Í fréttinni er því velt upp hvort Aron sé jafngóður leikmaður og Ólafur Stefánsson sem var til margra ára einn lykilmanna íslenska liðsins en er nú í þjálfarateyminu. Einnig ... Lesa meira »

Fjallað um Ísland á heimasíðu EM – ,,Það veltur allt á Aroni Pálmarssyni“

Nú er einungis um einn og hálfur mánuður þar til Evrópumótið í handknattleik hefst í Póllandi. Á heimasíðu mótsins er fjallað um möguleika íslenska liðsins á EM. Fyrirsögnin á greininni um íslenska liðið gefur til kynna að viðkomandi blaðamaður hafi miklar mætur á okkar manni, Aroni Pálmarssyni, enda segir þar að gengi liðsins muni ráðast af því hversu gott mót ... Lesa meira »

Gamli leikurinn | Ísland-Frakkland EM 2002

Árið 2002 og lenti íslenska landsliðið í 4 sæti á Evrópumótinu í handbolta, gamli leikurinn er nýr dagskrárliður þar sem við skyggnumst í gamla leiki og rifjum upp gamla leiki sem vöktu mikla athygli á sínum tíma, þessi leikur er Ísland-Frakkland á EM 2002 þar sem leikurinn fór jafnt 26-26. Ólafur Stefánsson skoraði flest mörk á því móti 58 mörk ... Lesa meira »