Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » Erlent » Landslið (page 2)

Landslið

Stelpurnar okkar byrja undankeppni HM með látum!

Óhætt er að segja að íslenska kvennalandsliðið í handknattleik byrji undankeppni EM með látum en stelpurnar okkar höfðu betur gegn Austurríki í fyrsta leik sínum í undankeppninni í dag. Fyrirfram þótti lið Austurríkis helsta ógn Íslands í baráttunni um sigur í riðlinum og stelpurnar því óneitanlega í góðri stöðu. Um helgina spilar Ísland svo gegn Makedóníu og Færeyjum. Íslenska liðið ... Lesa meira »

Búningar íslenska liðsins skiluðu sér ekki til Úkraínu – Léleg aðstaða.

Íslenska landsliðið í handknattleik mætti til Sumy í Úkraínu seint í gær en þar mun liðið mæta heimamönnum í undankeppni EM annað kvöld. Þegar liðið lenti á flugvellinum í Kiev, höfuðborg Úkraínu, voru búningar liðsins hvergi sjáanlegir. Búningarnir urðu eftir í Amsterdam þar sem liðið millilenti á leið sinni til Úkraínu. Þeir fundust þó fljótt og eru á leiðinni til ... Lesa meira »

ÓL í Ríó kvenna | Þórir og hans stelpur með sinn fyrsta sigur |Úrslit gærdagsins

Eftir tap í fyrsta leik Ólympíuleikana gegn Brasilíu vann Þórir Hergeirsson og hans stelpur sinn varsta sigur á leikunum í gær þegar þær unnu Spán 27-24. Noregur var með yfirhöndina allan leikinn og sigurinn aldrei í neinni töluverðri hættu. Svíþjóð vann Suður Kóreu nokkuð þæginlega eða 31-28. Rússnensku stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og unnu þær frönsku með minnsta mögulega ... Lesa meira »

ÓL í Ríó | Íslendingarnir með sigra | Öll úrslit gærdagsins

Bæði Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson unnu báðir sína leiki í gær  á Ólympíuleikunum í Ríó. Lærisveinar Dags í Þýskalandi skelltu Svíum 32-29. Lærisveinar Gumma Gumm í Danmörku unnu svo Argentínumenn nokkuð þæginlega eða 25-19. Óvæntustu úrslit gærdagsins urðu þegar heimamenn í Brasilíu unnu Pólverja með tveggja marka mun eða 34-32. Öll úrslit gærdagsins: Slóvenía-Egyptaland  27-26 Pólland-Brasilía  32-34 Frakkland-Túnis  25-23 ... Lesa meira »

EM U20: Spánverjar eru Evrópumeistarar eftir rosalegan leik við Þjóðverja

Spánverjar og Þjóðverjar mættust í dag í úrslitaleik EM U-20 ára. Spánverjar unnu Króata í undanúrslitum á meðan Þýskaland vann Frakkland í framlengdum leik. Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks og var staðan 4-4 eftir tæpar tíu mínútur. Spánverjar voru fyrri til að ná tveggja marka forystu er þeir komust í 8-6 þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Spánverjar voru skrefinu ... Lesa meira »

EM U20: Þýskaland og Spánn leika til úrslita

Nú er það orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitaleik EM U-20 ára landsliða. Spánverjar unnu fyrr í dag, öruggan sigur á Króatíu og varð með því fyrra liðið til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum. Nú rétt í þessu var leik Þýskalands og Frakklands að ljúka og má segja að um hörkuleik hafi verið um að ræða. Staðan eftir ... Lesa meira »

EM U20: Króatar unnu Ungverja í markaleik

Króatía og Ungverjaland mættust í fyrsta leik D-riðils U-20 ára landsliða en leikið var í Kolding. Svo fór að Króatar voru sterkari og vann leikinn að lokum 38-30 í leik þar sem sóknin var í aðalhlutverki eins og lokatölurnar gefa til kynna. Matyas Györi var markahæstur í liði Ungverja með átta mörk á meðan  Adam Juhasz setti sex. Markahæstur í ... Lesa meira »

Aron Kristjánsson: Ákvað strax eftir leik að þetta væri komið gott

Aron Kristjánsson er hættur sem landsliðsþjálfari en það staðfesti hann á blaðamannafundi í dag. „Við ákváðum eftir Katar að við ætluðum að gera breytingar á leikmannahópi og yngja upp liðið, ganga á eftir þessu ólympíusæti og blása nýju lífi í það. Fá alla upp á tærnar aftur og klára þetta stóra markmið okkar. Það gat orðið mans endastöð ef það ... Lesa meira »

Aron Kristjánsson hættur með landsliðið

Aron Kristjánsson hefur látið af störfum sem landsliðsþjálfari. Þetta staðfesti hann á blaðamannafundi nú í hádeginu. Hann segist hafa tekið ákvörðunina eftir leik liðsins gegn Króatíu þar sem algjör uppgjöf leikmanna virtist eiga sér stað. Ekki hefur verið ákveðið hver tekur við af honum en HSÍ ætlar að gefa sér tíma í að finna eftirmann hans. Aron fór með Ísland ... Lesa meira »