Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Erlent » Landslið (page 13)

Landslið

Þjóðverjar stefna á gull 2020

Þjóðverjar stefna ekki á endurkomu meðal þeirra bestu fyrr en árið 2020 samkvæmt forseta þýska handknattleikssambandsins. Bernhard Bauer hinn nýji forseti þýska handknattleikssambandsins sagði í viðtali við Sport1 að þýska handknattleikslandsliðið muni í seinasta lagi á Ólympíuleikunum 2020 vera búið að ná sér úr „Dal táranna“ en þýska landsliðinu hefur gengið ílla undanfarin misseri. Á Ólympíuleikunum 2016 viljum við eiginlega ... Lesa meira »