Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Erlent » Landslið

Landslið

Undanúrslit klár – Norðmenn síðasta Norðulandþjóðin

Það er farið að styttast í lok heimsmeistaramótsins og í dag voru átta liða úrslit spiluð. Svekkelsi dagsins var tap sænskra lærisveina Kristjáns Andréssonar fyrir gestgjöfum Frakklands. Leikurinn var gríðarlega hraður og jafn fram á síðustu mínúturnar, þegar Frakkar náðu að slíta sig frá gestunum. Engu að síður vantaði ótrúlega lítið upp á að kornungt lið Svía myndi ná að ... Lesa meira »

Danir fúlir útí Guðmund, Dagur segir mistökin sín.

Það var ekki góður dagur hjá Þjóðverjum og Dönum í dag. Bæði liðin féllu úr leik á heimsmeistaramótinu gegn liðum sem þau áttu að vinna á pappírunum. Extrabladet talaði um danskar hamfarir og sagði blaðamaður blaðsins að Guðmundur ætti að segja af sér hið snarasta. Guðmundur hefur ekki tjáð sig málið, en gíferlega svekkjandi að kveðja Ólympíumeistaranna á þennan hátt. ... Lesa meira »

Dagur og Kristján með stórsigra

Þýska landsliðið losaði sig við Króata grýlu sína með glæsilegum hætti og strákarnir hans Kristjáns fór létt með Egypta í dag. Þjóðverjar leiddu allan leikinn og náðu mest 7 marka forystu sem þeir héldu út leikinn. Frábær sigur á liði sem þeir höfðu ekki unnið á móti síðan 2002. Þjóðverjar klára riðla keppnina með fult hús stiga og kemur í ... Lesa meira »

Þjóðverjar í risaslag.

Það fer ekki á milli mála hver stórleikur dagsins í dag er, Þjóðverjar mæta Króötum í úrslitaleik C-riðils. Bæði lið hafa unnið alla leiki sína og eftir því hvernig leikir D-riðils fara geta liðin mætt Svíjum, Egyptum eða Katar í 16 liða úrslitum.  Um helmingur liðanna spilar með einhverjum úr hinu liðinu með félagsliðum sínum auk þess  liðin hafa háð ... Lesa meira »

Katar vann grannaslaginn, heimamenn sigruðu Noreg

Bahrain varð að lúta lægra haldi gegnu grönnum í sínum í Katar í kvöld. Atkvæðamestur í lið Qatara var Ahmad Madadi sem skoraði átta og svo Kamal Aldin sem skoraði sex. Mahmood Ali skoraði fimm fyrir Bahrain  en annars dreifðust mörk jafnt í báðum liðum. Lokatölur 32-22 fyrir Katar sem eiga Argentínumenn næsta. Heimaliðið hélt uppteknum hætti með góðum sigri á ... Lesa meira »

Spánn vann Túnis, Norðmenn höfðu sigur gegn Rússum

tvedten Noregur

Spánverjar unnu þægilegan fimm marka sigur á Túnisarbúum í öðrum leik dagsins í B riðli. Spánverjar eru þá jafnir Slóvenum í topp sætunum en Slóvenar eru með talsvert betri markatölu. Spánverjarnir spila við Angóla á morgun. Slóvenar og Spánverjar spila á fimmtudag og er farið að líta út fyrir að það verði úrslitaleikur í riðlinum. Noregur sigraði Rússa 28-24 í hinum ... Lesa meira »

Flott varsla hjá Landin

Niklas landin Danmörk

Lærisveinar Guðmundur Guðmundssonar í Danska landsliðinu nældu sér í sinn annan sigur á Bygma æfingamótinu í Danmörku í gær. Þeir gjörsamlega rifu Egypta í sig, og fögnuðu öruggum tíu marka sigri. Sóknarleikurinn var greinilega sterkur, en Danmörk vann með 36 mörkum gegn 26. Það hefur hinsvegar ekki skaðað Danska liðið að vera með Niklas Landin á milli stangana, enda er hann ... Lesa meira »

Gummi Gumm reynir að bæta í verðlaunasafnið

Guðmundur Guðmundsson er að fara inn í sitt síðasta stórmót sem landsliðsþjálfari Dana en og fer hann einnig inn í mótið sem ríkjandi Ólimpíumeistarar. Gummi sem hefur þurft að berjst svo nokkuð á móti straumnum í starfi sínu sem þjálfari sýnsi nokkuð óvenjulega hlið á sér þegar hann felldi niður allar æfingar liðsins milli jóla og nýárs og kom liðið ... Lesa meira »

Er botninum náð hjá kvennalandsliðinu?

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er ekki á leiðinni á HM eftir niðurlægjandi tap gegn Makedóníu í dag. Úrslitin koma mikið á óvart og eru gríðarlegt áfall fyrir íslenska liðið. Fyrirfram mátti búast við skyldusigri íslenska liðsins enda hafði Makedónía tapað gegn Austurríki og einungis unnið Færeyjar með tveimur mörkum á meðan íslenska liðið hafði unnið sannfærandi gegn bæði Austurríki og ... Lesa meira »

Birna Berg og Karen markahæstar gegn Austurríki

Eins og fram hefur komið vann Ísland 28-24 sigur gegn Austurríki í fyrsta leik sínum í undankeppni HM kvenna í kvöld. Birna Berg Haraldsdóttir og Karen Knútsdóttir skoruðu mest fyrir íslenska liðið í kvöld eða fimm mörk hvor. Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði fjögur mörk og þær Arna Sif Pálsdóttir, Steinunn Hansdóttir og Hafnhildur Hanna Þrastardóttir skoruðu þrjú mörk hver. Lovísa ... Lesa meira »