Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Erlent » Þýskaland (page 5)

Þýskaland

Nikola Karabatić að verða faðir | Myndband

Nikola Karabatić einn af betri handboltamönnum heims um þessar mundir, tilkynnti það á dögunum með skemmtilegu myndbandi að hann væri að verða faðir. 31 árs gamli leikstjórnandinn fluttist í sumar til Parísar  frá Barcelona, til þess að spila með stórveldinu PSG, en hann segir hluta af ástæðunni vera að hann og kærasta hans ættu von á barni. Til þess að ... Lesa meira »

Sandra Erlings komin með 2 mörk í Bundesligunni

Sandra Erlingsdóttir dóttir Erlings Richardssonar þjálfara Füchse Berlin hefur stigið heldur betur stór skref úti í þýskalandi, en hún spilaði sinn fyrsta leik í Bundesligunni með kvennaliði Füche Berlin sem heitir Spreefüxxe en stendur nú í 12. sæti eftir aðeins 2 leiki. Fyrsti leikurinn var á móti Leipzig og endaði 32:39 en í því liði er hún Þorgerður Anna Atladóttir. Seinni leikurinn ... Lesa meira »

Stefán Rafn og Alexander mátuðu Björgvin Pál og Arnór í Bergischer

Al­ex­and­er Peters­son virkar í frábæru formi það sem af er leiktíðar með liði sínu Rhein-Neckar Löwen en hann og Stefán Rafn Sigurmannson mættu Bergisher í gærkvöld. Alexander sem skorað hefur vel fyrir Löwen í vetur og gert alls 25 mörk gerði þó aðeins eitt mark í sigri Löwen 24-21. Landsliðsfélagar Alexanders og Stefáns Rafns, Björgvin Páll og Arn­ór Þór Gunn­ars­son spiluðu báðir með ... Lesa meira »

Þýski boltinn| R.N Löwen ennþá taplaust á toppnum

Rhein Neckar Löwen er enn taplaust í þýsku deildinni eftir 5.umferðir ásamt Melsungen. Kiel og Flensburg eru í 2-3 sæti með 8 stig og Berlín með 6, en hefur leikið leik minna. Nokkrir leikir fóru fram í dag. Lemgo vann Leipzig á heimavelli 28-26. Gummersbach steinlág 21-30 fyrir Hamburg á heimavelli. Gunnar Steinn komst ekki á blað. Kiel vann þægilegan ... Lesa meira »

Oddur Gretarsson með tíu mörk gegn DJK Rimpar

TV Emsdetten gerði sér góða ferð til Würzburg þar sem liðið sigraði DJK Rimpar í sínum þriðja leik í þýsku annarri deildinni. Rimpar var með yfirhöndina fyrstu tíu mínúturnar rúmlega, en munaði mest einu marki. Þá tók TV Emsdetten forystuna en munaði ennþá mest einu marki. TV Emsdetten náði tveggja marka forystu í fyrsta skipti í leiknum eftir rúmlega tuttugu ... Lesa meira »

Alfreð hafði betur gegn Ólafi og Rúnari Kára

Rúnar Kárason og Ólafur Guðmundsson voru báðir í leikmannahópi Hannover Burgdorf sem heimsóti Alfreð Gíslason og lærisveina hans í Kiel í kvöld. Leiknum lauk með sigri en Hannover veitti þýskalandsmeisturunum harða keppni frá byrjun og leiddu lengst af fyrri hálfleiks með 2 mörkum, komust meðal annars yfir 11-13 á 20 mínútu. og stóðu leikar 13-14 í háfleik. Niklas Landin í ... Lesa meira »

Átta íslensk mörk í leik R.N Löwen og Eisenach í kvöld

R.N Löwen tók á móti Eisenach í sínum fyrsta leik í þýsku úrtvalsdeilinni og var leiknum rétt að ljúka með öruggum sigri Löwen manna, 39-25. Alexander Petersson var að sjálfsögðu í leikmannahóp Löwen manna í dag og gerði 4 mörk. Stefán Rafn Sigurmannsson komst einnig á blað ásamt liðsfélaga sínum og gerði 1 mark úr vítakasti. Ólafur Bjarki Ragnarsson var ... Lesa meira »

Íslensku mörkin – Oddur Grétarsson með 10 mörk

Önnur umferð fór fram í Þýska boltanum um helgina og þar voru íslendingar að spila með sínum liðum eins og venjulega. Við förum hér að venju yfir það helsta sem íslendingarnir gerðu í þesari umferð sem reyndar lýkur ekki fyrr en á Miðvikudag. Ólafur Bjarki Ragnarsson gerði 1 mark í tapi Eisenach á heimavelli gegn Goppingen 21-31. Odd­ur Grét­ars­son gerði heil 10 ... Lesa meira »

Geir Sveinsson taplaus með Magdeburg eftir fyrstu tvo leikina

Geir Sveinsson er greinilega að koma vel undan sumri með lið sitt Magdeburg en lærissveinar hans unnu N-Lübbecke í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni. Þar með hefur Magdeburg nú fullt hú stiga eftir tvær  fyrstu umferðirnar en þeir sigurðu Bergischer í fyrstu umferð. Sigurinn í kvöld var tæpur en Magdeburg sigraði með einu marki 29-28 eftir að Geir og félagar voru með ... Lesa meira »